Legg mikið upp úr því að við komum á góðri siglingu inn í úrslitakeppnina Andri Már Eggertsson skrifar 24. maí 2021 18:15 Snorri Steinn hvetur sína menn til dáða. vísir/hulda margrét Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var ánægðu með að hans menn hafi unnið mikilvægan sigur á KA. Góður seinni hálfleikur varð til þess að Valur unnu 4 marka sigur 31-27. „Mér fannst við spila góðan leik í dag, við mættum með góða orku inn í leikinn þar sem við fengum gott forskot sem við á endanum héldum út leikinn," sagði Snorri Steinn eftir leik. KA byrjaði að spilaði með aukamann í fyrri hálfleik þegar Valur komst nokkrum mörkum yfir, það gekk mjög vel til að byrja með en á endanum fóru Valsmenn að leysa þetta betur „Varnarleikurinn hjá okkur þegar við vörðumst á jafn mörgum mönnum var flottur heilt yfir. Þeir spiluðu með aukamann sem við hefðum getað leyst betur en Árni Bragi er frábær leikmaður og gerði vel." „Við getum lent í því þegar líður á keppnina að lið fara spila með aukamann á móti okkur, því fórum við að prófa aðra hluti gegn þesssu, við verðum þó að leysa þetta betur í næstu verkefnum heldur en í dag." Snorri Steinn var ánægður með framlag frá ólíkum áttum. Markvarðaparið Einar Baldvin og Martin Nagy áttu góðan leik ásamt því var Þorgils Jón Svölu Baldursson markahæsti leikmaður Vals. „Ég er ánægður með leikinn, ég var búinn að ákveða það fyrir leik að rúlla vel á liðinu sem mér fannst ganga vel í dag. Ég legg mikla áherslu á að við tökum með okkur helst sigra inn í úrslitakeppnina, við höfum gott að því," sagði Snorri Steinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Valur Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. 24. maí 2021 17:35 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
„Mér fannst við spila góðan leik í dag, við mættum með góða orku inn í leikinn þar sem við fengum gott forskot sem við á endanum héldum út leikinn," sagði Snorri Steinn eftir leik. KA byrjaði að spilaði með aukamann í fyrri hálfleik þegar Valur komst nokkrum mörkum yfir, það gekk mjög vel til að byrja með en á endanum fóru Valsmenn að leysa þetta betur „Varnarleikurinn hjá okkur þegar við vörðumst á jafn mörgum mönnum var flottur heilt yfir. Þeir spiluðu með aukamann sem við hefðum getað leyst betur en Árni Bragi er frábær leikmaður og gerði vel." „Við getum lent í því þegar líður á keppnina að lið fara spila með aukamann á móti okkur, því fórum við að prófa aðra hluti gegn þesssu, við verðum þó að leysa þetta betur í næstu verkefnum heldur en í dag." Snorri Steinn var ánægður með framlag frá ólíkum áttum. Markvarðaparið Einar Baldvin og Martin Nagy áttu góðan leik ásamt því var Þorgils Jón Svölu Baldursson markahæsti leikmaður Vals. „Ég er ánægður með leikinn, ég var búinn að ákveða það fyrir leik að rúlla vel á liðinu sem mér fannst ganga vel í dag. Ég legg mikla áherslu á að við tökum með okkur helst sigra inn í úrslitakeppnina, við höfum gott að því," sagði Snorri Steinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Valur Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. 24. maí 2021 17:35 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. 24. maí 2021 17:35