Gaf dómaranum búninginn sinn eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 23:00 Erling Haaland með Manuel Grafe dómara og hinum í dómaraliðinu hans eftir leik Dortmund um helgina. AP/Friedemann Vogel Norska knattspyrnustjarnan Erling Haaland endaði síðasta leikinn á tímabilinu má mjög sérstakan hátt. Haaland skipti á treyju við dómara leiksins, Manuel Gräfe, eftir leik Borussia Dortmund og Bayer Leverkusen í lokaumferð þýsku deildarinnar. Haaland skoraði tvívegis í 3-1 sigri Dortmund og náði því að skora fjörutíu mörk á leiktíðinni. Manuel Gräfe var þarna að dæma sinn síðasta leik á ferlinum. Haaland fór til hans eftir leik og afhenti honum búninginn sinn. Erling Haaland showed true class after swapping shirts with 47-year-old Manuel Grafe in his final game as a referee. A remarkable gesture followed by typical Haaland antics... never change, Erling! https://t.co/oNwAEIPX5L— SPORTbible (@sportbible) May 23, 2021 Gräfe vildi ekki vera minni maður og fór líka úr sínum dómarabúning og lét Haaland fá hann. Úr varða svolítið skrítin en um leið skemmtileg stund. Leikmenn fara oft úr búningum sínum eftir leik en það er nánast einsdæmi að dómari leiksins geri það líka. Hinn tvítugi Haaland og Grafe dómari voru síðan saman í myndatöku á eftir. Erling Haaland swapped shirts with veteran Bundesliga referee Manuel Grafe after officiating his final match pic.twitter.com/AlDbo1Yjlh— B/R Football (@brfootball) May 22, 2021 Manuel Gräfe er 47 ára gamall og hefur dæmt í þýsku deildinni frá 2004. Hann var FIFA dómari frá 2007 til 2018. Þetta er síðasta leikur Gräfe í þýsku deildinni og gæti einnig verið sá síðasti hjá norska framherjanum. Erling Haaland hefur verið orðaður við mörg stórlið og gæti vel verið seldur fyrir metupphæð í sumar. Chelsea, Manchester United, Liverpool, Manchester City og Real Madrid eru öll spennt fyrir strák en hafa kannski ekki öll efni á að borga svona mikið fyrir hann. Haaland er magnaður markaskorari sem gæti átt tólf til þrettán ár eftir í sínu besta formi. Það lið sem kaupir hann þarf ekki að gafa miklar áhyggjur af framherjastöðu sinni næsta áratuginn. Þýski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Haaland skipti á treyju við dómara leiksins, Manuel Gräfe, eftir leik Borussia Dortmund og Bayer Leverkusen í lokaumferð þýsku deildarinnar. Haaland skoraði tvívegis í 3-1 sigri Dortmund og náði því að skora fjörutíu mörk á leiktíðinni. Manuel Gräfe var þarna að dæma sinn síðasta leik á ferlinum. Haaland fór til hans eftir leik og afhenti honum búninginn sinn. Erling Haaland showed true class after swapping shirts with 47-year-old Manuel Grafe in his final game as a referee. A remarkable gesture followed by typical Haaland antics... never change, Erling! https://t.co/oNwAEIPX5L— SPORTbible (@sportbible) May 23, 2021 Gräfe vildi ekki vera minni maður og fór líka úr sínum dómarabúning og lét Haaland fá hann. Úr varða svolítið skrítin en um leið skemmtileg stund. Leikmenn fara oft úr búningum sínum eftir leik en það er nánast einsdæmi að dómari leiksins geri það líka. Hinn tvítugi Haaland og Grafe dómari voru síðan saman í myndatöku á eftir. Erling Haaland swapped shirts with veteran Bundesliga referee Manuel Grafe after officiating his final match pic.twitter.com/AlDbo1Yjlh— B/R Football (@brfootball) May 22, 2021 Manuel Gräfe er 47 ára gamall og hefur dæmt í þýsku deildinni frá 2004. Hann var FIFA dómari frá 2007 til 2018. Þetta er síðasta leikur Gräfe í þýsku deildinni og gæti einnig verið sá síðasti hjá norska framherjanum. Erling Haaland hefur verið orðaður við mörg stórlið og gæti vel verið seldur fyrir metupphæð í sumar. Chelsea, Manchester United, Liverpool, Manchester City og Real Madrid eru öll spennt fyrir strák en hafa kannski ekki öll efni á að borga svona mikið fyrir hann. Haaland er magnaður markaskorari sem gæti átt tólf til þrettán ár eftir í sínu besta formi. Það lið sem kaupir hann þarf ekki að gafa miklar áhyggjur af framherjastöðu sinni næsta áratuginn.
Þýski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira