Veðbankar spá Natani sigri í kvöld Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. maí 2021 17:53 Natan Dagur. Natan Dagur Benediktsson keppir í úrslitum The Voice í Noregi í kvöld og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 klukkan 18 að íslenskum tíma. Núna eins og síðast kjósa áhorfendur og geta Íslendingar og aðrir utan Noregs kosið í gegnum vefsíðu TV2.no eftir að þátturinn hefst. Hver og einn getur kosið þrisvar. „Við erum að vonast eftir sem bestri kosningu að heiman. Stöndum saman, kjósum Natan,“ segir Benedikt Viggósson, pabbi Natans í samtali við fréttastofu. Norskir veðbankar spá Natani sigri. „Þess vegna er mikilvægt að fólk kjósi hann því það er svo mikil hætta á að fólk sleppi því að kjósa þann sem spáð er sigri,“ segir Benedikt, pabbi Natans. Fjórir keppendur taka þátt í úrslitaþættinum sem verður skipt upp í tvo hluta. Eftir fyrri hlutann falla tveir keppendur úr leik og hinir tveir taka annað lag í baráttunni um sigurinn í The Voice Norway. Hægt verður að fara inn á vefsíðu TV2 í kvöld og þar verður borði efst á forsíðunni þar sem hægt verður að kjósa. „Natan vill gera heiminn að betri stað með tónlist sinni. Hann er með stórt hjarta og fallega sál þessi strákur,“ sagði Benedikt, pabbi Natans. Í kvöld mun Natan Dagur flytja lagið Lost on You með Lewis Capaldi sem fyrra lag í úrslitunum. Ef hann kemst áfram í seinni umferðina tekur hann lagið Half a man með Dean Lewis. Tónlist Noregur Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stóra stundin rennur upp í kvöld Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. 28. maí 2021 13:30 Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld. 21. maí 2021 22:37 Natan Dagur komst áfram í undanúrslit með mögnuðum flutningi Natan Dagur sló enn og aftur í gegn í átta manna úrslitum The Voice Norway í kvöld og er nú kominn áfram í undanúrslit söngvakeppninnar vinsælu. 14. maí 2021 21:53 Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram. 1. maí 2021 08:19 Natan Dagur áfram í næstu umferð eftir stórbrotinn flutning á lagi Rihönnu Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í sextán manna úrslit í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum Voice. Natan Dagur flutti lagið Stay með Rihönnu með glæsibrag í 32 manna úrslitunum sem fram fóru í gær en þetta var í þriðja sinn sem Natan Dagur steig á svið í þáttunum en flutning hans má sjá í spilaranum hér að neðan. 24. apríl 2021 07:51 Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. 27. mars 2021 17:54 Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Núna eins og síðast kjósa áhorfendur og geta Íslendingar og aðrir utan Noregs kosið í gegnum vefsíðu TV2.no eftir að þátturinn hefst. Hver og einn getur kosið þrisvar. „Við erum að vonast eftir sem bestri kosningu að heiman. Stöndum saman, kjósum Natan,“ segir Benedikt Viggósson, pabbi Natans í samtali við fréttastofu. Norskir veðbankar spá Natani sigri. „Þess vegna er mikilvægt að fólk kjósi hann því það er svo mikil hætta á að fólk sleppi því að kjósa þann sem spáð er sigri,“ segir Benedikt, pabbi Natans. Fjórir keppendur taka þátt í úrslitaþættinum sem verður skipt upp í tvo hluta. Eftir fyrri hlutann falla tveir keppendur úr leik og hinir tveir taka annað lag í baráttunni um sigurinn í The Voice Norway. Hægt verður að fara inn á vefsíðu TV2 í kvöld og þar verður borði efst á forsíðunni þar sem hægt verður að kjósa. „Natan vill gera heiminn að betri stað með tónlist sinni. Hann er með stórt hjarta og fallega sál þessi strákur,“ sagði Benedikt, pabbi Natans. Í kvöld mun Natan Dagur flytja lagið Lost on You með Lewis Capaldi sem fyrra lag í úrslitunum. Ef hann kemst áfram í seinni umferðina tekur hann lagið Half a man með Dean Lewis.
Tónlist Noregur Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stóra stundin rennur upp í kvöld Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. 28. maí 2021 13:30 Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld. 21. maí 2021 22:37 Natan Dagur komst áfram í undanúrslit með mögnuðum flutningi Natan Dagur sló enn og aftur í gegn í átta manna úrslitum The Voice Norway í kvöld og er nú kominn áfram í undanúrslit söngvakeppninnar vinsælu. 14. maí 2021 21:53 Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram. 1. maí 2021 08:19 Natan Dagur áfram í næstu umferð eftir stórbrotinn flutning á lagi Rihönnu Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í sextán manna úrslit í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum Voice. Natan Dagur flutti lagið Stay með Rihönnu með glæsibrag í 32 manna úrslitunum sem fram fóru í gær en þetta var í þriðja sinn sem Natan Dagur steig á svið í þáttunum en flutning hans má sjá í spilaranum hér að neðan. 24. apríl 2021 07:51 Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. 27. mars 2021 17:54 Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Stóra stundin rennur upp í kvöld Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi og verður sá þáttur í beinni útsendingu á TV2 í kvöld. 28. maí 2021 13:30
Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld. 21. maí 2021 22:37
Natan Dagur komst áfram í undanúrslit með mögnuðum flutningi Natan Dagur sló enn og aftur í gegn í átta manna úrslitum The Voice Norway í kvöld og er nú kominn áfram í undanúrslit söngvakeppninnar vinsælu. 14. maí 2021 21:53
Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram. 1. maí 2021 08:19
Natan Dagur áfram í næstu umferð eftir stórbrotinn flutning á lagi Rihönnu Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í sextán manna úrslit í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum Voice. Natan Dagur flutti lagið Stay með Rihönnu með glæsibrag í 32 manna úrslitunum sem fram fóru í gær en þetta var í þriðja sinn sem Natan Dagur steig á svið í þáttunum en flutning hans má sjá í spilaranum hér að neðan. 24. apríl 2021 07:51
Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. 27. mars 2021 17:54
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið