Rúmur fjórðungur stefnir til útlanda á þessu ári Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. júní 2021 20:00 Ríflega fjórðungur landsmanna segir það öruggt eða líklegt að þeir muni ferðast til útlanda á þessu ári. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis. Forstöðumaður ferðaskrifstofu segir haustið líta vel út. Hlutfall þeirra sem hugsa til ferðalaga erlendis helst nánast óbreytt milli kannana Maskínu í febrúar og maí, tæp 28 prósent á móti rúmum 27. Í febrúar sögðu rúm tíu prósent þeirra sem hyggja á utanlandsferð líklegt að þau færu til útlanda í byrjun sumars, en í maí hafði hlutfallið helmingast. Í febrúar voru ögn fleiri sem fannst líklegt að fara út síðla sumars en nú í maí. Þeim hefur fjölgað sem finnst líklegt að fara í ferðalag með haustinu, tíu prósentustigum fleiri í maí en í febrúar. Bólusetningar breyti miklu Ingibjörg Elsa Eysteinsdóttir, forstöðumaður Úrvals Útsýnar, segist merkja aukinn ferðahug í fólki. „Jú, fólk ætlar að fara að ferðast og haustið lítur mjög vel út þegar kemur að sólarferðum, borgarferðum og sérferðum,“ segir Ingibjörg. Hún segir ljóst að eftir því sem bólusetningum vindur fram hér á landi aukist ferðahugur landans. Ingibjörg segir aukna bólusetningar ýta undir bókanir í utanlandsferðir.Vísir/Sigur „Já, það gerir það klárlega. Þegar það koma stórar vikur þar sem eru margir bólusettir, sérstaklega þegar þú þarft bara að bíða í þrjár vikur eftir að sprautan verði orðin fullgild, þá er fólk alveg tilbúið að fara.“ Ferðalög Skoðanakannanir Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Hlutfall þeirra sem hugsa til ferðalaga erlendis helst nánast óbreytt milli kannana Maskínu í febrúar og maí, tæp 28 prósent á móti rúmum 27. Í febrúar sögðu rúm tíu prósent þeirra sem hyggja á utanlandsferð líklegt að þau færu til útlanda í byrjun sumars, en í maí hafði hlutfallið helmingast. Í febrúar voru ögn fleiri sem fannst líklegt að fara út síðla sumars en nú í maí. Þeim hefur fjölgað sem finnst líklegt að fara í ferðalag með haustinu, tíu prósentustigum fleiri í maí en í febrúar. Bólusetningar breyti miklu Ingibjörg Elsa Eysteinsdóttir, forstöðumaður Úrvals Útsýnar, segist merkja aukinn ferðahug í fólki. „Jú, fólk ætlar að fara að ferðast og haustið lítur mjög vel út þegar kemur að sólarferðum, borgarferðum og sérferðum,“ segir Ingibjörg. Hún segir ljóst að eftir því sem bólusetningum vindur fram hér á landi aukist ferðahugur landans. Ingibjörg segir aukna bólusetningar ýta undir bókanir í utanlandsferðir.Vísir/Sigur „Já, það gerir það klárlega. Þegar það koma stórar vikur þar sem eru margir bólusettir, sérstaklega þegar þú þarft bara að bíða í þrjár vikur eftir að sprautan verði orðin fullgild, þá er fólk alveg tilbúið að fara.“
Ferðalög Skoðanakannanir Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira