Höskuldur um daufan fyrri hálfleik: Þetta voru Janssen einkennin Dagur Lárusson skrifar 12. júní 2021 16:35 Höskuldur [lengst til hægri] var sáttur með síðari hálfleikinn í dag. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægður með 2-0 sigur síns liðs gegn Fylki í Pepsi Max deildinni í dag. „Já þetta voru bara kærkomin þrjú stig. Flottur leikur í heildina, en vorum kannski full varkárir í fyrri hálfleiknum,“ byrjaði Höskuldur á að segja er hann ræddi við Vísi að leik loknum. Fyrri hálfleikurinn var heldur daufur hjá báðum liðum og var Höskuldur sammála því. „Já ég held að þetta hafi einfaldlega verið Janssen einkennin. Nei, nei við vorum góðir í pressunni og vinna hann aftur og vorum ekki í neinu veseni varnarlega en við þurftum að vera beittari sóknarlega og þá fyrst og fremst að láta boltann ganga hraðar. Við gerðum það í seinni hálfleiknum og þá opnuðust glufur.“ Næsti leikur Breiðabliks er svo gegn Íslandsmeisturum Vals á miðvikudaginn og segir Höskuldur að hann og liðsfélagar hans séu tilbúnir. „Þeir eru auðvitað efsta liðið í þessari deild og þetta eru einfaldlega skemmtilegustu leikirnir að taka þátt í. En við megum hins vegar ekki hugsa um þann leik eitthvað öðruvísi, þetta eru auðvitað bara þrjú stig eins og hver annar leikur og mikilvægt að við gerum þann leik ekki að Golíat,“ endaði fyrirliðinn á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Blikar unnu tvo síðustu leiki sína fyrir landsleikjahlé og fengu Fylki í heimsókn í fyrsta leik sínum í Pepsi Max deildinni í nítján daga. Frekar dauft var yfir liðunum í fyrri hálfleik, en tvö mörk snemma í síðari hálfleik tryggðu Blikum góðan sigur. 12. júní 2021 16:05 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Já þetta voru bara kærkomin þrjú stig. Flottur leikur í heildina, en vorum kannski full varkárir í fyrri hálfleiknum,“ byrjaði Höskuldur á að segja er hann ræddi við Vísi að leik loknum. Fyrri hálfleikurinn var heldur daufur hjá báðum liðum og var Höskuldur sammála því. „Já ég held að þetta hafi einfaldlega verið Janssen einkennin. Nei, nei við vorum góðir í pressunni og vinna hann aftur og vorum ekki í neinu veseni varnarlega en við þurftum að vera beittari sóknarlega og þá fyrst og fremst að láta boltann ganga hraðar. Við gerðum það í seinni hálfleiknum og þá opnuðust glufur.“ Næsti leikur Breiðabliks er svo gegn Íslandsmeisturum Vals á miðvikudaginn og segir Höskuldur að hann og liðsfélagar hans séu tilbúnir. „Þeir eru auðvitað efsta liðið í þessari deild og þetta eru einfaldlega skemmtilegustu leikirnir að taka þátt í. En við megum hins vegar ekki hugsa um þann leik eitthvað öðruvísi, þetta eru auðvitað bara þrjú stig eins og hver annar leikur og mikilvægt að við gerum þann leik ekki að Golíat,“ endaði fyrirliðinn á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Blikar unnu tvo síðustu leiki sína fyrir landsleikjahlé og fengu Fylki í heimsókn í fyrsta leik sínum í Pepsi Max deildinni í nítján daga. Frekar dauft var yfir liðunum í fyrri hálfleik, en tvö mörk snemma í síðari hálfleik tryggðu Blikum góðan sigur. 12. júní 2021 16:05 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Blikar unnu tvo síðustu leiki sína fyrir landsleikjahlé og fengu Fylki í heimsókn í fyrsta leik sínum í Pepsi Max deildinni í nítján daga. Frekar dauft var yfir liðunum í fyrri hálfleik, en tvö mörk snemma í síðari hálfleik tryggðu Blikum góðan sigur. 12. júní 2021 16:05