Katrín Tanja og Anníe Mist mæta sérmerktar til leiks á heimsleikunum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2021 08:32 Katrín Tanja Davíðsdóttir er búin að máta keppnisbúninginn sinn á heimsleikunum. Instagram/@nobull NOBULL er aðalstyrktaraðili heimsleikana í CrossFit og það verður boðið upp á nýjungar í klæðnaði keppenda í ár. Gullár okkar bestu kvenna munu því ekki fara framhjá neinum. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru báðar búnir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár, Anníe Mist í ellefta skiptið og Katrín Tanja á sjöundu heimsleikunum í röð og níunda skiptið alls. Ólíkt fyrri árum þá munu þær tvær mæta sérmerktar til leiks á leikana. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum og standa frá 27. júlí til 1. ágúst. Fjórir Íslendingar komust á leikana í ár því Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir verða einnig með. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) Þær Anníe Mist og Katrín Tanja eru aftur á móti tveir af fjórum heimsmeisturum í kvennaflokki sem komust á heimsleikana í ár en hinar eru Tia-Clair Toomey og Samantha Briggs. Anníe Mist varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en Katrín Tanja vann heimsmeistaratitilinn 2015 og 2016. Síðan þá hefur Toomey unnið fjögur ár í röð. Eins og fótboltalandsliðin á stórmótum, sem eru með heimsmeistarastjörnur á búningum sínum, þá mæta Katrín Tanja og Anníe Mist með heimsmeistaramerkingu á sínum keppnisbúningum á heimsleikunum í ár. NOBULL kynnti keppnisbúningana í gær og þar má sjá myndir af Katrínu Tönju í nýja sérmerkta búningum eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá heimsmeistaratitla stelpnanna framan á búningi þeirra. CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru báðar búnir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ár, Anníe Mist í ellefta skiptið og Katrín Tanja á sjöundu heimsleikunum í röð og níunda skiptið alls. Ólíkt fyrri árum þá munu þær tvær mæta sérmerktar til leiks á leikana. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum og standa frá 27. júlí til 1. ágúst. Fjórir Íslendingar komust á leikana í ár því Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir verða einnig með. View this post on Instagram A post shared by NOBULL (@nobull) Þær Anníe Mist og Katrín Tanja eru aftur á móti tveir af fjórum heimsmeisturum í kvennaflokki sem komust á heimsleikana í ár en hinar eru Tia-Clair Toomey og Samantha Briggs. Anníe Mist varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en Katrín Tanja vann heimsmeistaratitilinn 2015 og 2016. Síðan þá hefur Toomey unnið fjögur ár í röð. Eins og fótboltalandsliðin á stórmótum, sem eru með heimsmeistarastjörnur á búningum sínum, þá mæta Katrín Tanja og Anníe Mist með heimsmeistaramerkingu á sínum keppnisbúningum á heimsleikunum í ár. NOBULL kynnti keppnisbúningana í gær og þar má sjá myndir af Katrínu Tönju í nýja sérmerkta búningum eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má sjá heimsmeistaratitla stelpnanna framan á búningi þeirra.
CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira