Grínaðist með að fyrsti titillinn gæti kostað vinskapinn við Messi Sindri Sverrisson skrifar 9. júlí 2021 14:00 Neymar hefur aldrei unnið Copa América en það gæti breyst annað kvöld. EPA-EFE/Fernando Bizerra Jr Vinirnir Neymar og Lionel Messi mætast á miðnætti annað kvöld, að íslenskum tíma, í leik sem endar með því að annar þessara stórstjarna verður Suður-Ameríkumeistari í fótbolta í fyrsta sinn á ferlinum. Neymar og Messi léku í fjögur ár saman hjá Barcelona og Brasilíumaðurinn grínaðist með það að vinskapur þeirra Messis væri í húfi í úrslitaleiknum annað kvöld. Báðir hafa þeir farið á kostum í Copa América í ár en Messi hefur skorað fjögur mörk og átt fimm stoðsendingar fyrir Argentínu á meðan að Neymar hefur skorað tvö mörk og átt þrjár stoðsendingar fyrir gestgjafana í Brasilíu. „Messi er, eins og ég hef alltaf sagt, besti leikmaður sem ég hef spilað á móti og hann er frábær vinur. En núna erum við komnir í úrslitaleik og þá erum við keppinautar. Ég vil vinna og mig dauðlangar að vinna þennan titil því það yrði fyrsti Copa América titillinn minn,“ sagði Neymar. Heldur með Messi þegar hann getur „Messi er búinn að freista þess í mörg ár að vinna sinn fyrsta titil með landsliðinu og í hvert sinn sem að við erum ekki að spila þá held ég með honum. Ég hvatti hann áfram í úrslitaleiknum á HM 2014, þegar þeir mættu Þýskalandi. Núna er Brasilía hins vegar að spila svo að vinskapur okkar er í húfi,“ sagði Neymar hlæjandi en bætti við: „Virðingin okkar á milli er áfram mjög mikil en það getur bara annar okkar fagnað sigri. Þegar maður er vinur einhvers þá er erfitt að gleyma því… en þið vitið hvernig þetta er þegar þið eruð til dæmis að spila tölvuleik við vin ykkar. Maður vill alltaf vinna. Þannig verður þetta núna.“ Brasilía getur orðið suður-amerískur meistari í tíunda sinn en Argentína hefur þurft að bíða í 28 ár eftir sínum fimmtánda titli. Copa América Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Neymar og Messi léku í fjögur ár saman hjá Barcelona og Brasilíumaðurinn grínaðist með það að vinskapur þeirra Messis væri í húfi í úrslitaleiknum annað kvöld. Báðir hafa þeir farið á kostum í Copa América í ár en Messi hefur skorað fjögur mörk og átt fimm stoðsendingar fyrir Argentínu á meðan að Neymar hefur skorað tvö mörk og átt þrjár stoðsendingar fyrir gestgjafana í Brasilíu. „Messi er, eins og ég hef alltaf sagt, besti leikmaður sem ég hef spilað á móti og hann er frábær vinur. En núna erum við komnir í úrslitaleik og þá erum við keppinautar. Ég vil vinna og mig dauðlangar að vinna þennan titil því það yrði fyrsti Copa América titillinn minn,“ sagði Neymar. Heldur með Messi þegar hann getur „Messi er búinn að freista þess í mörg ár að vinna sinn fyrsta titil með landsliðinu og í hvert sinn sem að við erum ekki að spila þá held ég með honum. Ég hvatti hann áfram í úrslitaleiknum á HM 2014, þegar þeir mættu Þýskalandi. Núna er Brasilía hins vegar að spila svo að vinskapur okkar er í húfi,“ sagði Neymar hlæjandi en bætti við: „Virðingin okkar á milli er áfram mjög mikil en það getur bara annar okkar fagnað sigri. Þegar maður er vinur einhvers þá er erfitt að gleyma því… en þið vitið hvernig þetta er þegar þið eruð til dæmis að spila tölvuleik við vin ykkar. Maður vill alltaf vinna. Þannig verður þetta núna.“ Brasilía getur orðið suður-amerískur meistari í tíunda sinn en Argentína hefur þurft að bíða í 28 ár eftir sínum fimmtánda titli.
Copa América Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira