Love Island-stjarna sögð eiga leynilegan kærasta Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 10:45 Hér má sjá þau Lucindu Strafford og Aaron Connoly. Þau eru talin hafa tekið aftur saman rétt áður en Strafford hélt til Mallorca til að taka þátt í stefnumótaþættinum. Lucinda Strafford Love Island-stjarnan Lucinda Strafford er sögð eiga í ástarsambandi við fótboltamanninn, Aaron Connoly, sem bíður hennar heima á meðan hún tekur þátt í stefnumótaþættinum. Þegar Strafford mætti til leiks á stefnumótaeyjuna Mallorca paraði hún sig saman við verkamanninn, Brad McCelland. Þeirra samband fékk aðdáendur þó til þess að efast um að Strafford væri í þáttunum af réttum forsendum. Hún var ekki tilbúin til þess að yfirgefa eyjuna með McCelland sem benti til þess að hún væri aðeins á eyjunni fyrir frægðina, en ekki til þess að finna ástina. Nýlega paraði Strafford sig saman við píparann og fatahönnuðinn, Danny Bibby en hefur einnig augastað á lúxus-viðburðastjórann, Aaron Francis. Hér má sjá mennina sem Strafford er orðuð við þessa stundina á stefnumótaeyjunni: Danny Bibby og Aaron Francis.Samsett Sagður glaður að fá að passa hundinn Heimildarmaður breska tímaritsins The Sun greindi nýlega frá því að Strafford hafi tekið saman við fyrrverandi kærasta sinn, fótboltamanninn, Aaron Connoly, rétt áður en tökur á þáttunum hófust. Connoly er sagður hafa keyrt Strafford upp á flugvöll á leið á stefnumótaeyjuna. Þá er hann sagður bíða hennar heima og passa hundinn hennar á meðan hún fer á stefnumót fyrir framan áhorfendur úti um allan heim. „Aaron er bara glaður að fá að passa hundinn hennar. Það lætur honum líða eins og þau séu ennþá par, sem þau eru,“ segir heimildarmaður The Mirror. Samband Strafford og Connoly er talið vera hernaðarleyndarmál þar sem strangar reglur eru á stefnumótaeyjunni sem kveða á um blátt bann við öðrum ástarsamböndum keppenda. Hin 21 árs gamla Strafford rekur tískuvöruverslun á netinu. Hún lýsir sjálfri sér sem sambandstýpu og segist hafa skráð sig í þættina vegna þess að hún sé tilbúin til þess að skemmta sér. Ástin og lífið Bretland Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Þegar Strafford mætti til leiks á stefnumótaeyjuna Mallorca paraði hún sig saman við verkamanninn, Brad McCelland. Þeirra samband fékk aðdáendur þó til þess að efast um að Strafford væri í þáttunum af réttum forsendum. Hún var ekki tilbúin til þess að yfirgefa eyjuna með McCelland sem benti til þess að hún væri aðeins á eyjunni fyrir frægðina, en ekki til þess að finna ástina. Nýlega paraði Strafford sig saman við píparann og fatahönnuðinn, Danny Bibby en hefur einnig augastað á lúxus-viðburðastjórann, Aaron Francis. Hér má sjá mennina sem Strafford er orðuð við þessa stundina á stefnumótaeyjunni: Danny Bibby og Aaron Francis.Samsett Sagður glaður að fá að passa hundinn Heimildarmaður breska tímaritsins The Sun greindi nýlega frá því að Strafford hafi tekið saman við fyrrverandi kærasta sinn, fótboltamanninn, Aaron Connoly, rétt áður en tökur á þáttunum hófust. Connoly er sagður hafa keyrt Strafford upp á flugvöll á leið á stefnumótaeyjuna. Þá er hann sagður bíða hennar heima og passa hundinn hennar á meðan hún fer á stefnumót fyrir framan áhorfendur úti um allan heim. „Aaron er bara glaður að fá að passa hundinn hennar. Það lætur honum líða eins og þau séu ennþá par, sem þau eru,“ segir heimildarmaður The Mirror. Samband Strafford og Connoly er talið vera hernaðarleyndarmál þar sem strangar reglur eru á stefnumótaeyjunni sem kveða á um blátt bann við öðrum ástarsamböndum keppenda. Hin 21 árs gamla Strafford rekur tískuvöruverslun á netinu. Hún lýsir sjálfri sér sem sambandstýpu og segist hafa skráð sig í þættina vegna þess að hún sé tilbúin til þess að skemmta sér.
Ástin og lífið Bretland Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira