Allt á floti í miðhluta Kína Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. júlí 2021 23:30 Þessi mynd er tekin í borginni Zhengzhou. AP/Chinatopix Úrhellisrigning í miðhluta Kína hefur orsakað mikil flóð, þá sérstaklega í Henan-héraði þar sem tíu þúsund íbúar hafa verið fluttir í skjól. Myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hvernig allt er á floti. Talið er að minnst tólf hafi látist í flóðunum í borginni Zhengzhou. Yfirvöld í Henan-héraði, þar sem um 94 milljónir manns búa, hafa gefið út hæstu mögulegu veðurviðvörun vegna óvanalega mikillar rigningar. Myndir á samfélagsmiðlum sýna hvernig heilu göturnar er á floti og eitt myndband virðist meðal annars sýna lestarvagn hálffullan af vatni. Talið er að rigningarmagnið í Zhengzhou síðustu þrjá daga jafnist á við það sem yfirleitt rignir á einu ári. Fréttastofa Sky greinir frá því í dag hafi rigningin mælst 200 millimetrar á einum klukkutíma. Til samanburðar var rigningin sem orsakaði gríðarmikil flóð í Þýskalandi í síðustu viku vera 182 millimetrar yfir þrjá daga. Estremece ver como la gente se ha quedado atrapada en el metro con el agua por encima de la cintura a causa de las inundaciones en #Zhengzhou, capital de la provincia de #Henan, en el centro de #China. Afortunadamente, todos los pasajeros han podido ser evacuados. pic.twitter.com/1xQC7y8k7D— Javier García 随 风 (@javihagen) July 20, 2021 No hay datos aún sobre víctimas. Será mañana cuando se sepa el daño de estas inundaciones, que puede ser grande. Ha caído tanta lluvia en #Zhengzhou en 3 días como suele en un año. Y las previsiones apuntan a que seguirá arreciando. @EFEnoticias https://t.co/TZuA9JkdRm pic.twitter.com/4tfoPrwWyI— Javier García 随 风 (@javihagen) July 20, 2021 Floods in China's Henan province and it's capital Zhengzhou seem worse even than what happened in Germany last week. Today Zhengzhou had 200mm of rain in one hour. In Germany, they had 154mm in 24 hours. See @javihagen for more. pic.twitter.com/73aIDbaVfH— Ian Fraser (@Ian_Fraser) July 20, 2021 7月20日晚,郑州暴雨地铁5号线一车厢多人被困,水位淹过肩膀。根据郑州地铁晚上发布的消息,受持续暴雨影响,郑州地铁全线网车站已暂停运营服务,消防人员正在救援。 pic.twitter.com/wCiz7TGhki— The Paper 澎湃新闻 (@thepapercn) July 20, 2021 Kína Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Talið er að minnst tólf hafi látist í flóðunum í borginni Zhengzhou. Yfirvöld í Henan-héraði, þar sem um 94 milljónir manns búa, hafa gefið út hæstu mögulegu veðurviðvörun vegna óvanalega mikillar rigningar. Myndir á samfélagsmiðlum sýna hvernig heilu göturnar er á floti og eitt myndband virðist meðal annars sýna lestarvagn hálffullan af vatni. Talið er að rigningarmagnið í Zhengzhou síðustu þrjá daga jafnist á við það sem yfirleitt rignir á einu ári. Fréttastofa Sky greinir frá því í dag hafi rigningin mælst 200 millimetrar á einum klukkutíma. Til samanburðar var rigningin sem orsakaði gríðarmikil flóð í Þýskalandi í síðustu viku vera 182 millimetrar yfir þrjá daga. Estremece ver como la gente se ha quedado atrapada en el metro con el agua por encima de la cintura a causa de las inundaciones en #Zhengzhou, capital de la provincia de #Henan, en el centro de #China. Afortunadamente, todos los pasajeros han podido ser evacuados. pic.twitter.com/1xQC7y8k7D— Javier García 随 风 (@javihagen) July 20, 2021 No hay datos aún sobre víctimas. Será mañana cuando se sepa el daño de estas inundaciones, que puede ser grande. Ha caído tanta lluvia en #Zhengzhou en 3 días como suele en un año. Y las previsiones apuntan a que seguirá arreciando. @EFEnoticias https://t.co/TZuA9JkdRm pic.twitter.com/4tfoPrwWyI— Javier García 随 风 (@javihagen) July 20, 2021 Floods in China's Henan province and it's capital Zhengzhou seem worse even than what happened in Germany last week. Today Zhengzhou had 200mm of rain in one hour. In Germany, they had 154mm in 24 hours. See @javihagen for more. pic.twitter.com/73aIDbaVfH— Ian Fraser (@Ian_Fraser) July 20, 2021 7月20日晚,郑州暴雨地铁5号线一车厢多人被困,水位淹过肩膀。根据郑州地铁晚上发布的消息,受持续暴雨影响,郑州地铁全线网车站已暂停运营服务,消防人员正在救援。 pic.twitter.com/wCiz7TGhki— The Paper 澎湃新闻 (@thepapercn) July 20, 2021
Kína Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira