Fjórtán ára strákur lést í mótorhjólakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 09:30 Hugo Millán hafði komist fjórum sinnum á verðlaunapall og var í hópi fremstu manna þegar hann féll. Instagram/@fimcevrepsol Hryllilegt slys varð í mótorhjólakeppni á Spáni í gær þegar fjórtán ára spænskur strákur varð fyrir hjóli annars keppenda og lést af sárum sínum. Hinn fjórtán ára gamli Hugo Millán varð einum hring á eftir eftir að hafa dottið á miðri brautinni í Hæfileikabikar Evrópu á MotorLand Aragón brautinni. Millán hafði verið í öðru sæti þegar hann missti jafnvægið og féll í brautinni. Everyone at BT Sport is saddened to hear the news of Hugo Millán's passing.We all send our love and support to his family, friends, and teammates.He was 14-years-old. RIP, Hugo. pic.twitter.com/ycRtr1v8P2— MotoGP on BT Sport (@btsportmotogp) July 25, 2021 Nokkrir keppendur náðu að komast hjá því að aka á Millán í öðrum hringnum þegar hann reyndi að standa upp og komast útaf brautinni. Oleg Pawelec á fimmta hjólinu keyrði hins vegar beint á hann og Millán lá eftir hreyfingarlaus á meðan restin af hjólunum fóru framhjá. Pawelec slapp við meiðsli. Lamentamos profundamente comunicar que Hugo Millán nos ha dejado. Siempre te vamos a recordar por tu sonrisa, tu gran corazón y tu profesionalidad. Descansa en paz, Hugo. Siempre vas a estar en nuestros corazones y te recordaremos así, sonriendo, como siempre. Te queremos. pic.twitter.com/erDvI4OIsk— Cuna de Campeones (@cuna_campeones) July 25, 2021 Læknar huguðu að Millán í nokkrar mínútur áður en hann var fluttur á sjúkrahúsið við keppnisbrautina. Hann var seinna fluttur á sjúkrahús með þyrlu. Seinna kom tilkynning frá mótshöldurum að Hugo Millán hefði látist af sárum sínum. Millán og hinir keppendurnir í Hæfileikabikar Evrópu voru að reyna að sanna sig í þessari sterku alþjóðlegu keppni með það markmið að verða atvinnumenn í greininni í framtíðinni. Hoy no importan los resultados. DEP Hugo Millan. Mi pesame a familiares y amigos pic.twitter.com/qyAuuB4TrK— Alvaro Bautista Arce (@19Bautista) July 25, 2021 Akstursíþróttir Spánn Andlát Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Jón Axel frábær í sigri toppliðsins NFL stórstjarnan trúlofaðist Hollywood stjörnu Sjá meira
Hinn fjórtán ára gamli Hugo Millán varð einum hring á eftir eftir að hafa dottið á miðri brautinni í Hæfileikabikar Evrópu á MotorLand Aragón brautinni. Millán hafði verið í öðru sæti þegar hann missti jafnvægið og féll í brautinni. Everyone at BT Sport is saddened to hear the news of Hugo Millán's passing.We all send our love and support to his family, friends, and teammates.He was 14-years-old. RIP, Hugo. pic.twitter.com/ycRtr1v8P2— MotoGP on BT Sport (@btsportmotogp) July 25, 2021 Nokkrir keppendur náðu að komast hjá því að aka á Millán í öðrum hringnum þegar hann reyndi að standa upp og komast útaf brautinni. Oleg Pawelec á fimmta hjólinu keyrði hins vegar beint á hann og Millán lá eftir hreyfingarlaus á meðan restin af hjólunum fóru framhjá. Pawelec slapp við meiðsli. Lamentamos profundamente comunicar que Hugo Millán nos ha dejado. Siempre te vamos a recordar por tu sonrisa, tu gran corazón y tu profesionalidad. Descansa en paz, Hugo. Siempre vas a estar en nuestros corazones y te recordaremos así, sonriendo, como siempre. Te queremos. pic.twitter.com/erDvI4OIsk— Cuna de Campeones (@cuna_campeones) July 25, 2021 Læknar huguðu að Millán í nokkrar mínútur áður en hann var fluttur á sjúkrahúsið við keppnisbrautina. Hann var seinna fluttur á sjúkrahús með þyrlu. Seinna kom tilkynning frá mótshöldurum að Hugo Millán hefði látist af sárum sínum. Millán og hinir keppendurnir í Hæfileikabikar Evrópu voru að reyna að sanna sig í þessari sterku alþjóðlegu keppni með það markmið að verða atvinnumenn í greininni í framtíðinni. Hoy no importan los resultados. DEP Hugo Millan. Mi pesame a familiares y amigos pic.twitter.com/qyAuuB4TrK— Alvaro Bautista Arce (@19Bautista) July 25, 2021
Akstursíþróttir Spánn Andlát Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Jón Axel frábær í sigri toppliðsins NFL stórstjarnan trúlofaðist Hollywood stjörnu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti