Heimsleikarnir byrja í dag á miklum buslugangi í vatninu við Madison Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 11:00 Frá keppni á kajak en þessi mynd tengist heimsleikunum í CrossFit þó ekki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig besta CrossFit fólk heimsins stendur sig í kajakróðri í dag. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Keppendur í einstaklingskeppni heimsleikanna í CrossFit mega nota blöðkur í fyrstu grein heimsleikanna sem er samsett grein af útisundi og kajakróðri í 39,4 ferkílómetra vatni. Það verður örugglega mikið um læti í byrjun heimsleikanna í CrossFit sem hefjast í dag. Opnunargreinin mun fara fram í Monona vatninu við hlið borgarinnar Madison þar sem heimsleikarnir eru haldir. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Dave Castro, hæstráðandi CrossFit samtakanna, var búinn að segja frá því að fyrsta greinin yrði sambland af löngu útisundi og enn lengra leið með róðrarspaða. Í síðustu kvöldmáltíðinni fyrir leikanna, þar sem allir keppendur komu saman, þá fór Castro nánar yfir þessa fyrstu grein leikanna. Þá kom í ljós að róðrarspaðinn yrði ekki notaður standandi á bretti eins og margir héldu eflaust heldur á kajak. Keppendur eiga að synda í eina mílu (1.60 km) og fara síðan á kajak í þrjár mílur (4.83 km) eða þvert yfir allt Monona vatnið. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kom einnig fram að allir keppendur fara af stað á sama tíma og það verður því mikill buslugangur í vatninu. Keppendur mega nota sundblöðkur í sundinu sem mun vissulega hjálpa til. Þetta eru góðar fréttir fyrir ástralska heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið allar greinar á heimsleikunum með útisundi frá árinu 2016. Flestir keppendur hafa geta æft útisund í sumar eða þeir sem eiga ekki heimili norður við heimskautsbaug. Hin íslenska Anníe Mist Þórisdóttir kom seint út til Bandaríkjanna og hefur verið mikið að æfa sig að synda í vatni sem og að nota róðrarspaða. Hún gerði skiljanlega ekki mikið af slíku í kuldanum á Íslandi. Anníe græddi hins vegar minna á því enda var hún að vinna með brettið þessa daga en ekki með kajak. Í stað þess að standa á brettinu mun hún eins og aðrir keppendur sitja í kajaknum. CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira
Það verður örugglega mikið um læti í byrjun heimsleikanna í CrossFit sem hefjast í dag. Opnunargreinin mun fara fram í Monona vatninu við hlið borgarinnar Madison þar sem heimsleikarnir eru haldir. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Dave Castro, hæstráðandi CrossFit samtakanna, var búinn að segja frá því að fyrsta greinin yrði sambland af löngu útisundi og enn lengra leið með róðrarspaða. Í síðustu kvöldmáltíðinni fyrir leikanna, þar sem allir keppendur komu saman, þá fór Castro nánar yfir þessa fyrstu grein leikanna. Þá kom í ljós að róðrarspaðinn yrði ekki notaður standandi á bretti eins og margir héldu eflaust heldur á kajak. Keppendur eiga að synda í eina mílu (1.60 km) og fara síðan á kajak í þrjár mílur (4.83 km) eða þvert yfir allt Monona vatnið. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kom einnig fram að allir keppendur fara af stað á sama tíma og það verður því mikill buslugangur í vatninu. Keppendur mega nota sundblöðkur í sundinu sem mun vissulega hjálpa til. Þetta eru góðar fréttir fyrir ástralska heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið allar greinar á heimsleikunum með útisundi frá árinu 2016. Flestir keppendur hafa geta æft útisund í sumar eða þeir sem eiga ekki heimili norður við heimskautsbaug. Hin íslenska Anníe Mist Þórisdóttir kom seint út til Bandaríkjanna og hefur verið mikið að æfa sig að synda í vatni sem og að nota róðrarspaða. Hún gerði skiljanlega ekki mikið af slíku í kuldanum á Íslandi. Anníe græddi hins vegar minna á því enda var hún að vinna með brettið þessa daga en ekki með kajak. Í stað þess að standa á brettinu mun hún eins og aðrir keppendur sitja í kajaknum.
CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Sjá meira