Þorvaldur: Þetta eru duglegir strákar þótt þeir hafi ekki alltaf sýnt það Andri Már Eggertsson skrifar 4. ágúst 2021 21:33 Þorvaldur var afar kátur með sína menn í kvöld Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ánægður í leiks lok eftir að hans menn komust aftur á sigurbraut. „Þetta var góður leikur hjá drengjunum í kvöld. Þeir voru duglegir, sendu boltann vel og sköpuðu fullt af færum." „Ég var ángæður með einbeitinguna, við vorum miklu betri heldur en við höfum verið undanfarið og er ég mjög ánægður með liðið í heild sinni," sagði Þorvaldur eftir leik. Stjarnan spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik, þeir gerðu þrjú mörk og voru úrslit leiksins nokkurn veginn ráðinn þegar haldið var til hálfleiks. „Hlutirnir voru að ganga vel og þá kemur inn getu stigið á liðunum sem sýndi sig í kvöld. Dugnaðurinn var með okkur, þetta eru duglegir strákar hjá mér þó þeir hafa ekki alltaf sýnt það." Seinni hálfleikur var talsvert rólegri heldur en sá fyrri og var ekkert óeðlilegt við það enda örlög leiksins ráðin. „ÍA breytti um leikkerfi þar sem þeir freistuðu þess að sækja á fleiri mönnum. Við róuðum því leikinn niður sem var eðlilegt miðað við stöðu leiksins." Eggert Aron Guðmundsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Stjörnunnar í deildinni og var Þorvaldur afar kátur með hans framlag. „Eggert hefur staðið sig virkilega vel, hann hefur þróað sinn leik betur og betur, síðan fær maður alltaf meiri athygli þegar maður skorar," sagði Þorvaldur að lokum. Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
„Þetta var góður leikur hjá drengjunum í kvöld. Þeir voru duglegir, sendu boltann vel og sköpuðu fullt af færum." „Ég var ángæður með einbeitinguna, við vorum miklu betri heldur en við höfum verið undanfarið og er ég mjög ánægður með liðið í heild sinni," sagði Þorvaldur eftir leik. Stjarnan spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik, þeir gerðu þrjú mörk og voru úrslit leiksins nokkurn veginn ráðinn þegar haldið var til hálfleiks. „Hlutirnir voru að ganga vel og þá kemur inn getu stigið á liðunum sem sýndi sig í kvöld. Dugnaðurinn var með okkur, þetta eru duglegir strákar hjá mér þó þeir hafa ekki alltaf sýnt það." Seinni hálfleikur var talsvert rólegri heldur en sá fyrri og var ekkert óeðlilegt við það enda örlög leiksins ráðin. „ÍA breytti um leikkerfi þar sem þeir freistuðu þess að sækja á fleiri mönnum. Við róuðum því leikinn niður sem var eðlilegt miðað við stöðu leiksins." Eggert Aron Guðmundsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Stjörnunnar í deildinni og var Þorvaldur afar kátur með hans framlag. „Eggert hefur staðið sig virkilega vel, hann hefur þróað sinn leik betur og betur, síðan fær maður alltaf meiri athygli þegar maður skorar," sagði Þorvaldur að lokum.
Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira