Vann verðlaun á ÓL í Tókýó og hringur beið hennar þegar hún lenti heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 10:31 Jennifer Abel og Melissa Citrini Beaulieu með silfurverðlaunin sem þær unnu saman á Ólympíuleikunum í Tókýó. AP/Dmitri Lovetsky Þetta eru heldur betur minnisstæðir dagar fyrir kanadísku dýfingakonunni Jennifer Abel sem vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum. Jennifer Abel varð önnur í parakeppni á leikunum í keppni af þriggja metra palli en verðlaunin vann hún með löndu sinni Mélissu Citrini-Beaulieu. Kínverjarnir Shi Tingmao og Wang Han unnu gullið. Canadian diver Jennifer Abel got a silver in Tokyo ... and a diamond back home. ( : @JennAbel91) pic.twitter.com/RpjVNBnSOh— theScore (@theScore) August 4, 2021 Abel, sem er orðin 29 ára gömul, vann brons í sömu grein á Ólympíuleikunum í London 2012, þá með Emilie Heymans sem var tíu árum eldri en hún. Abel flaug aftur heim í gær og fékk heldur betur óvæntar og skemmtilegar móttökur á flugvellinum. Kærasti hennar, fyrrum hnefaleikameistarinn David Lemieux, beið ekkert boðanna heldur tók á móti henni á flugvellinum, fór niður á hné, rétti fram demantshring og bað hana að giftast sér. „Ég sagði já við sálufélaga minn,“ skrifaði Jennifer Abel á Instagram síðu sinni. Þar má einnig sjá myndbandið af því þegar Lemieux bað hennar svona óvart. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Abel || Olympic diver (@jennabel91) Dýfingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kanada Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Jennifer Abel varð önnur í parakeppni á leikunum í keppni af þriggja metra palli en verðlaunin vann hún með löndu sinni Mélissu Citrini-Beaulieu. Kínverjarnir Shi Tingmao og Wang Han unnu gullið. Canadian diver Jennifer Abel got a silver in Tokyo ... and a diamond back home. ( : @JennAbel91) pic.twitter.com/RpjVNBnSOh— theScore (@theScore) August 4, 2021 Abel, sem er orðin 29 ára gömul, vann brons í sömu grein á Ólympíuleikunum í London 2012, þá með Emilie Heymans sem var tíu árum eldri en hún. Abel flaug aftur heim í gær og fékk heldur betur óvæntar og skemmtilegar móttökur á flugvellinum. Kærasti hennar, fyrrum hnefaleikameistarinn David Lemieux, beið ekkert boðanna heldur tók á móti henni á flugvellinum, fór niður á hné, rétti fram demantshring og bað hana að giftast sér. „Ég sagði já við sálufélaga minn,“ skrifaði Jennifer Abel á Instagram síðu sinni. Þar má einnig sjá myndbandið af því þegar Lemieux bað hennar svona óvart. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Abel || Olympic diver (@jennabel91)
Dýfingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kanada Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira