Stjarnan tryggir sér þjónustu þeirrar markahæstu til næstu þriggja ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 13:01 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir er markahæsti leikmaður Stjörnuliðsins í sumar. Vísir/Vilhelm Framherjinn eldsnöggi Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2024. Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gömul þá hefur hún stimplað sig inn í deildina með mörgum góðum mörkum. „Hildigunnur er gríðarlega efnilegur leikmaður og er ætlað stórt hlutverk í Stjörnuliðinu,“ segir í tilkynningu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar þar sem nýr samningur hennar er staðfestur. Hildigunnur Ýr er langmarkahæsti leikmaður Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún hefur skorað sex mörk eða tvöfalt meira en næstmarkahæsta kona liðsins. Hildigunnur Ýr skoraði líka sex mörk sumarið 2019 en komst ekki á blað í fyrrasumar. Í sumar hefur nú aftur á móti skorað 6 mörk í 13 leikjum og skoraði eitt þeirra í síðasta leik liðsins. Hún er alls með 12 mörk í 35 leikjum í Pepsi Max deildinni á ferlinum. Hildigunnur hefur líka spilað 12 leiki fyrir yngri landslið Íslands og er með tíu mörk í þeim. „Við erum mjög ánægð með að hún hafi ákveðið að framlengja samning sinn við Stjörnuna enda sýnir það hið góða starf sem verið er að vinna í Garðabænum,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @stjarnan.mflkvk_fotbolti Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gömul þá hefur hún stimplað sig inn í deildina með mörgum góðum mörkum. „Hildigunnur er gríðarlega efnilegur leikmaður og er ætlað stórt hlutverk í Stjörnuliðinu,“ segir í tilkynningu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar þar sem nýr samningur hennar er staðfestur. Hildigunnur Ýr er langmarkahæsti leikmaður Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild kvenna í sumar en hún hefur skorað sex mörk eða tvöfalt meira en næstmarkahæsta kona liðsins. Hildigunnur Ýr skoraði líka sex mörk sumarið 2019 en komst ekki á blað í fyrrasumar. Í sumar hefur nú aftur á móti skorað 6 mörk í 13 leikjum og skoraði eitt þeirra í síðasta leik liðsins. Hún er alls með 12 mörk í 35 leikjum í Pepsi Max deildinni á ferlinum. Hildigunnur hefur líka spilað 12 leiki fyrir yngri landslið Íslands og er með tíu mörk í þeim. „Við erum mjög ánægð með að hún hafi ákveðið að framlengja samning sinn við Stjörnuna enda sýnir það hið góða starf sem verið er að vinna í Garðabænum,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @stjarnan.mflkvk_fotbolti
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira