„Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. ágúst 2021 09:31 Sigga Dögg fer af stað með nýja þætti í dag, Allskonar kynlíf. Vísir „Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf. „Það var ótrúlega gaman að fá að tala við fólk sem var ótrúlega einlægt og opinskátt. Það er enginn dónaskapur eða perraskapur. Það var bara gleði, þetta er eitthvað sem tengir okkur sem mannfólk hvort sem við stundum þetta eða ekki.“ Sigga Dögg heimsótti brennsluna snemma í dag. Fyrsti þáttur af Allskonar kynlíf er sýndur á Stöð 2 í kvöld, en Sigga Dögg segir að þau hafi ekki getað sýnt allt sem þau tóku upp fyrir þættina vegna reglna um það sem sýna má í sjónvarpi í þáttum sem eru leyfðir fyrir alla aldurshópa. „Þetta er skemmtiþáttur um kynlíf, á léttu nótunum og ég vona að fólk brosi svona út í annað,“ segir Sigga Dögg. Í Brennslunni ræddi Sigga Dögg meðal annars um morgunrútínuna sína. „Ég vakna og vil fara í sleik,“ segir Sigga Dögg. Hún viðurkennir þó að fólk sé misspennt fyrir slíku svona snemma. „Mér er alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig.“ Sigga Dögg bendir á að morgnarnir geti verið mjög góður tími fyrir kossa og kynlíf. „Hormónalega séð og allt, að koma líkamanum af stað út í daginn.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Brennslan Kynlíf Bíó og sjónvarp Allskonar kynlíf Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
„Það var ótrúlega gaman að fá að tala við fólk sem var ótrúlega einlægt og opinskátt. Það er enginn dónaskapur eða perraskapur. Það var bara gleði, þetta er eitthvað sem tengir okkur sem mannfólk hvort sem við stundum þetta eða ekki.“ Sigga Dögg heimsótti brennsluna snemma í dag. Fyrsti þáttur af Allskonar kynlíf er sýndur á Stöð 2 í kvöld, en Sigga Dögg segir að þau hafi ekki getað sýnt allt sem þau tóku upp fyrir þættina vegna reglna um það sem sýna má í sjónvarpi í þáttum sem eru leyfðir fyrir alla aldurshópa. „Þetta er skemmtiþáttur um kynlíf, á léttu nótunum og ég vona að fólk brosi svona út í annað,“ segir Sigga Dögg. Í Brennslunni ræddi Sigga Dögg meðal annars um morgunrútínuna sína. „Ég vakna og vil fara í sleik,“ segir Sigga Dögg. Hún viðurkennir þó að fólk sé misspennt fyrir slíku svona snemma. „Mér er alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig.“ Sigga Dögg bendir á að morgnarnir geti verið mjög góður tími fyrir kossa og kynlíf. „Hormónalega séð og allt, að koma líkamanum af stað út í daginn.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Brennslan Kynlíf Bíó og sjónvarp Allskonar kynlíf Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira