„Mögulega er hann duglegasti Crossfittari í heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 08:30 Rökkvi Hrafn Guðnason og Ari Tómas fengu mynd af sér með stórstjörnunni Brent Fikowski sem vann bronsið á heimsleikunum í ár rétt á undan BKG. Instagram/@agegroupacademy Rökkvi Hrafn Guðnason var nálægt því að komast á verðlaunapall í flokki sextán til sautján ára á heimsleikunum í CrossFit en endaði í fjórða sætinu. Það var margt gott sem gerðist hjá Rökkva á leikunum enda vann strákurinn tvær greinar og var á topp þremur í tveimur greinum til viðbótar. Rökkvi býr líka að vera á yngra ári en enginn jafnaldri hans náði jafnofarlega á leikunum í ár. Eggert Ólafsson, þjálfari hans, gerði upp frammistöðu Rökkva á heimsleiknum í ár. Hann var 35 stigum frá því að vinna bronsið en það fór til Nýsjálendingsins Hiko o te rangi Curtis. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy) „Mjög gott effort, mögulega er hann duglegasti Crossfittari í heimi. Þrátt fyrir það vorum við ekki sáttir með að missa af pallinum,“ segir Eggert í uppgjörinu á Age Group Academy síðuna. „Rökkvi hefur lengi verið þekktur fyrir að hafa enga veikleika þegar það kemur að Crossfit. Það var því skrítið að lenda í 4/9 WODum sem innihéldu veikleika,“ segir í uppgjörinu en þar er meðal annars farið yfir það sem klikkaði. Það er líka farið yfir það jákvæða og það sem boðar gott á næstu árum. „Þetta tímabil var erfitt á svo marga vegu. Þetta mót var svo erfitt á marga vegu. Það að Rökkvi hafi komist í gegnum allt sem stóð á móti honum og var að trufla hann er ótrúlegur árangur,“ segir Eggert í uppgjörinu og leggur áherslu á ótrúlegur. „Hann var sá eini á topp fimm sem var á yngra ári. Sem þýðir að allir sem unnu hann verða ekki á næsta ári. Rökkvi Hrafn, geggjað season! Verður gaman á næsta ári þegar þú mætir á Games með enga veikleika,“ segir Eggert Ólafsson að lokum í uppgjörinu. Hér fyrir neðan má einnig sjá yfirlit yfir frammistöðuna hjá Ara Tómasi sem endaði í fjórtánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy) CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Það var margt gott sem gerðist hjá Rökkva á leikunum enda vann strákurinn tvær greinar og var á topp þremur í tveimur greinum til viðbótar. Rökkvi býr líka að vera á yngra ári en enginn jafnaldri hans náði jafnofarlega á leikunum í ár. Eggert Ólafsson, þjálfari hans, gerði upp frammistöðu Rökkva á heimsleiknum í ár. Hann var 35 stigum frá því að vinna bronsið en það fór til Nýsjálendingsins Hiko o te rangi Curtis. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy) „Mjög gott effort, mögulega er hann duglegasti Crossfittari í heimi. Þrátt fyrir það vorum við ekki sáttir með að missa af pallinum,“ segir Eggert í uppgjörinu á Age Group Academy síðuna. „Rökkvi hefur lengi verið þekktur fyrir að hafa enga veikleika þegar það kemur að Crossfit. Það var því skrítið að lenda í 4/9 WODum sem innihéldu veikleika,“ segir í uppgjörinu en þar er meðal annars farið yfir það sem klikkaði. Það er líka farið yfir það jákvæða og það sem boðar gott á næstu árum. „Þetta tímabil var erfitt á svo marga vegu. Þetta mót var svo erfitt á marga vegu. Það að Rökkvi hafi komist í gegnum allt sem stóð á móti honum og var að trufla hann er ótrúlegur árangur,“ segir Eggert í uppgjörinu og leggur áherslu á ótrúlegur. „Hann var sá eini á topp fimm sem var á yngra ári. Sem þýðir að allir sem unnu hann verða ekki á næsta ári. Rökkvi Hrafn, geggjað season! Verður gaman á næsta ári þegar þú mætir á Games með enga veikleika,“ segir Eggert Ólafsson að lokum í uppgjörinu. Hér fyrir neðan má einnig sjá yfirlit yfir frammistöðuna hjá Ara Tómasi sem endaði í fjórtánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. View this post on Instagram A post shared by Age Group Academy (@agegroupacademy)
CrossFit Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira