Bóluefni Pfizer fær fullt markaðsleyfi í Bandaríkjunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. ágúst 2021 14:11 Bóluefni Pfizer er mest notaða bóluefnið í Bandaríkjunum, rétt eins og hér á landi. David Dee Delgado/Getty Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur samþykkt alfarið notkun bóluefnis Pfizer og BioNTech við kórónuveirunni í Bandaríkjunum. Hingað til hefur bóluefnið verið notað í skjóli neyðarleyfis. Talið er að ákvörðunin gæti hvatt fleiri Bandaríkjamenn til að láta bólusetja sig. Bóluefnið, sem hér á landi er oftast kennt við Pfizer, hefur verið með neyðarleyfi til notkunar fyrir 16 ára og eldri frá því í desember á síðasta ári. Í maí síðastliðnum veitti FDA síðan neyðarheimild fyrir notkun þess hjá börnum 12 til 16 ára. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að ákvörðunin um að veita bóluefninu fullt markaðsleyfi gæti orðið til þess að hvetja fólk sem hingað til hefur efast um ágæti bóluefna gegn kórónuveirunni til þess að láta bólusetja sig. Þá er talið að ákvörðunin geti veitt sterkan grundvöll fyrir því að fyrirtæki og stofnanir geri bólusetningu að skilyrði í ákveðnum tilfellum. „Fyrir fyrirtæki og háskóla sem hafa íhugað að gera bólusetningu að skilyrði, í því skyni að skapa öruggara umhverfi fyrir fólk til að læra og vinna, held ég að þessi ákvörðun muni hjálpa þeim með að fara áfram með slík áform,“ hefur BBC eftir landlækni Bandaríkjanna, Dr. Vivek Murphy. Bóluefni Pfizer er mest notaða bóluefnið í Bandaríkjunum, rétt eins og á Íslandi. Af rúmlega 170 milljónum sem hafa hlotið fulla bólusetningu við kórónuveirunni hafa yfir 92 milljónir verið bólusettar með Pfizer. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Bóluefnið, sem hér á landi er oftast kennt við Pfizer, hefur verið með neyðarleyfi til notkunar fyrir 16 ára og eldri frá því í desember á síðasta ári. Í maí síðastliðnum veitti FDA síðan neyðarheimild fyrir notkun þess hjá börnum 12 til 16 ára. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að ákvörðunin um að veita bóluefninu fullt markaðsleyfi gæti orðið til þess að hvetja fólk sem hingað til hefur efast um ágæti bóluefna gegn kórónuveirunni til þess að láta bólusetja sig. Þá er talið að ákvörðunin geti veitt sterkan grundvöll fyrir því að fyrirtæki og stofnanir geri bólusetningu að skilyrði í ákveðnum tilfellum. „Fyrir fyrirtæki og háskóla sem hafa íhugað að gera bólusetningu að skilyrði, í því skyni að skapa öruggara umhverfi fyrir fólk til að læra og vinna, held ég að þessi ákvörðun muni hjálpa þeim með að fara áfram með slík áform,“ hefur BBC eftir landlækni Bandaríkjanna, Dr. Vivek Murphy. Bóluefni Pfizer er mest notaða bóluefnið í Bandaríkjunum, rétt eins og á Íslandi. Af rúmlega 170 milljónum sem hafa hlotið fulla bólusetningu við kórónuveirunni hafa yfir 92 milljónir verið bólusettar með Pfizer.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira