Fækkar á gjörgæslu og engin ný tilfelli á Landakoti Eiður Þór Árnason skrifar 24. ágúst 2021 16:26 Starfsmenn og sjúklingar á Landakoti voru skimaðir í kjölfar þess að starfsmaður greindist. Landspítali/Þorkell Nú liggja 22 sjúklingar inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Þar af eru fimm á gjörgæsludeild og fækkar um einn milli daga. Allir fimm sjúklingarnir eru í öndunarvél. Engin ný tilfelli hafa komið upp á Landakoti eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 á föstudag. Sex af sautján sjúklingum á bráðlegudeildum spítalans eru óbólusettir og hið sama á við um tvo af sex sjúklingum á gjörgæslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd og viðbragðsstjórn Landspítala. Sjúklingar og starfsmenn á Landakoti voru sendir í skimun eftir að að starfsmaður greindist. Niðurstöður hafa nú fengist úr sýnatöku og reyndust þær vera neikvæðar. Deildin er lokuð fyrir innlögnum þar til sóttkví verður aflétt við neikvæða sýnatöku á sjöunda degi frá útsetningu. Þrettán starfsmenn í einangrun Alls hafa 87 sjúklingar lagst inn á Landspítalann með Covid-19 í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur er óbólusettur og fimmtán hafa þurft gjörgæslustuðning. Nú eru 946, þar af 226 börn, í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans en voru 952 í gær. Tveir sjúklingar eru metnir rauðir og gætu þurft á innlögn að halda á næstunni en 24 einstaklingar gulir og þurfa nánara eftirlit. Þrettán starfsmenn eru sagðir vera í einangrun með Covid-19, 23 í sóttkví A og 116 í sóttkví C. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Starfsmaður Landakots greindist með kórónuveiruna Starfsmaður á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti hefur greinst smitaður af Covid-19. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá forsvarsmönnum Landspítala. 23. ágúst 2021 13:08 Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Sjá meira
Sex af sautján sjúklingum á bráðlegudeildum spítalans eru óbólusettir og hið sama á við um tvo af sex sjúklingum á gjörgæslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd og viðbragðsstjórn Landspítala. Sjúklingar og starfsmenn á Landakoti voru sendir í skimun eftir að að starfsmaður greindist. Niðurstöður hafa nú fengist úr sýnatöku og reyndust þær vera neikvæðar. Deildin er lokuð fyrir innlögnum þar til sóttkví verður aflétt við neikvæða sýnatöku á sjöunda degi frá útsetningu. Þrettán starfsmenn í einangrun Alls hafa 87 sjúklingar lagst inn á Landspítalann með Covid-19 í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur er óbólusettur og fimmtán hafa þurft gjörgæslustuðning. Nú eru 946, þar af 226 börn, í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans en voru 952 í gær. Tveir sjúklingar eru metnir rauðir og gætu þurft á innlögn að halda á næstunni en 24 einstaklingar gulir og þurfa nánara eftirlit. Þrettán starfsmenn eru sagðir vera í einangrun með Covid-19, 23 í sóttkví A og 116 í sóttkví C.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Starfsmaður Landakots greindist með kórónuveiruna Starfsmaður á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti hefur greinst smitaður af Covid-19. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá forsvarsmönnum Landspítala. 23. ágúst 2021 13:08 Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Sjá meira
Starfsmaður Landakots greindist með kórónuveiruna Starfsmaður á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti hefur greinst smitaður af Covid-19. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest frá forsvarsmönnum Landspítala. 23. ágúst 2021 13:08