Telja ekki brýna þörf á að heilbrigðir fái örvunarskammt Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. september 2021 08:41 Sumum ætti að gefa örvunarskammta, segja evrópsk yfirvöld, öðrum ekki. epa/Zurab Kurtsikidze Sóttvarnastofnun Evrópu, ECDC, og Lyfjastofnun Evrópu, EMA, telja að í flestum tilvikum sé ekki talin brýn þörf á á örvunarskammti hjá fullbólusettu fólki. Fyrirliggjandi gögn um virkni og vernd allra bóluefna sem fengið hafa leyfi á Erópska efnahagssvæðinu gefi til kynna að bóluefnin veiti sem stendur mjög góða vörn. Forgangsröðun í notkun bóluefnis ætti að vera önnur. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Lyfjastofnunar Íslands sem birt var í gær. ECDC og EMA telja mikilvægt að gera greinarmun á viðbótarskömmtum fyrir fólk með veiklað ónæmiskerfi og örvunarskömmtum fyrir þá sem í grunninn hafa góðar varnir. Nú þegar ætti að íhuga viðbótarskammt fyrir ónæmisbælda, sem og gamalt og hrumt fólk. Stofnanirnar telja einnig mikilvægt að láta ganga fyrir að ná til óbólusettra frekar en að bjóða fullbólusettum örvunarskammt. Tæplega 39 þúsund manns hafa fengið örvunarskammt hér á landi, samkvæmt upplýsingum á Covid.is. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í síðasta mánuði að hann teldi réttlætanlegt að gefa örvunarskammta, þrátt fyrir að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hafi þá fordæmt þjóðir sem gefi slíka skammta. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Sjá meira
Fyrirliggjandi gögn um virkni og vernd allra bóluefna sem fengið hafa leyfi á Erópska efnahagssvæðinu gefi til kynna að bóluefnin veiti sem stendur mjög góða vörn. Forgangsröðun í notkun bóluefnis ætti að vera önnur. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Lyfjastofnunar Íslands sem birt var í gær. ECDC og EMA telja mikilvægt að gera greinarmun á viðbótarskömmtum fyrir fólk með veiklað ónæmiskerfi og örvunarskömmtum fyrir þá sem í grunninn hafa góðar varnir. Nú þegar ætti að íhuga viðbótarskammt fyrir ónæmisbælda, sem og gamalt og hrumt fólk. Stofnanirnar telja einnig mikilvægt að láta ganga fyrir að ná til óbólusettra frekar en að bjóða fullbólusettum örvunarskammt. Tæplega 39 þúsund manns hafa fengið örvunarskammt hér á landi, samkvæmt upplýsingum á Covid.is. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í síðasta mánuði að hann teldi réttlætanlegt að gefa örvunarskammta, þrátt fyrir að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hafi þá fordæmt þjóðir sem gefi slíka skammta.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Sjá meira