Land tækifæranna – fyrir hverja? Bjarney Bjarnadóttir skrifar 3. september 2021 15:31 Er Ísland land tækifæranna fyrir.. ....unga fólkið sem þarf að borga fimmfalda húsnæðisvexti miðað við jafnaldra sína í Evrópu, þau fötluðu ungmenni sem fá ekki pláss í framhaldsskóla, þá 700 nemendur sem fá ekki skólavist í Tækniskólanum í haust, þá frumkvöðla sem komast ekki að í sjávarútvegi og landbúnaði sem eru lokaðar fyrir nýliðun? Þá bændur og brugghús sem mega ekki selja til neytenda beint frá býli, þá 18.000 Íslendinga sem hafa flutt af landi brott sl. 40 ár umfram þá sem fluttu heim, öll sprotafyrirtækin sem hafa flúið landið vegna krónuhagkerfisins, þeirra erlendu fjárfesta sem koma ekki til landsins vegna gengisáhættu? Fyrir sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk sem fær ekki að starfa fyrir hið opinbera þar sem þörfin er brýn, fyrir þúsundir sem eru á biðlistum eftir aðgerðum, fyrir aldraða og öryrkja sem mega ekki vinna vegna letjandi skerðinga? Svona mætti lengi telja. En Ísland er alveg örugglega land tækifæranna fyrir t.d. banka sem búa við hæsta vaxtamun á Vesturlöndum, tryggingafélög sem bjóða dýrustu tryggingar í Evrópu og þá sem hagnast á veikburða gjaldmiðli. Það er ekki nóg að nota falleg slagorð í auglýsingum og brosa, tækifærin verða raunverulega að vera til staðar. Viðreisn hefur kjark og vilja til að ráðast í alvöru breytingar, fyrir alla, ekki bara suma. Gefum framtíðinni tækifæri og setjum X við C í komandi Alþingiskosningum. Höfundur skipar 2. sætið á lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Alþingiskosningar 2021 Viðreisn Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson Skoðun Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson Skoðun Skoðun Skoðun Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli? Elín Fanndal skrifar Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller skrifar Skoðun Breytum þessu saman! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn í fortíð og framtíð Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur skrifar Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson skrifar Skoðun Réttindabarátta sjávarbyggðanna Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Sjá meira
Er Ísland land tækifæranna fyrir.. ....unga fólkið sem þarf að borga fimmfalda húsnæðisvexti miðað við jafnaldra sína í Evrópu, þau fötluðu ungmenni sem fá ekki pláss í framhaldsskóla, þá 700 nemendur sem fá ekki skólavist í Tækniskólanum í haust, þá frumkvöðla sem komast ekki að í sjávarútvegi og landbúnaði sem eru lokaðar fyrir nýliðun? Þá bændur og brugghús sem mega ekki selja til neytenda beint frá býli, þá 18.000 Íslendinga sem hafa flutt af landi brott sl. 40 ár umfram þá sem fluttu heim, öll sprotafyrirtækin sem hafa flúið landið vegna krónuhagkerfisins, þeirra erlendu fjárfesta sem koma ekki til landsins vegna gengisáhættu? Fyrir sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk sem fær ekki að starfa fyrir hið opinbera þar sem þörfin er brýn, fyrir þúsundir sem eru á biðlistum eftir aðgerðum, fyrir aldraða og öryrkja sem mega ekki vinna vegna letjandi skerðinga? Svona mætti lengi telja. En Ísland er alveg örugglega land tækifæranna fyrir t.d. banka sem búa við hæsta vaxtamun á Vesturlöndum, tryggingafélög sem bjóða dýrustu tryggingar í Evrópu og þá sem hagnast á veikburða gjaldmiðli. Það er ekki nóg að nota falleg slagorð í auglýsingum og brosa, tækifærin verða raunverulega að vera til staðar. Viðreisn hefur kjark og vilja til að ráðast í alvöru breytingar, fyrir alla, ekki bara suma. Gefum framtíðinni tækifæri og setjum X við C í komandi Alþingiskosningum. Höfundur skipar 2. sætið á lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi.
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun