Sarah Harding er látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. september 2021 15:02 Harding árið 2009. MJ Kim/AP Breska tónlistarkonan Sarah Harding er látin, 39 ára að aldri. Hún lést úr brjóstakrabbameini sem hún hafði barist við frá því í ágúst á síðasta ári. Móðir Söruh, Marie Harding, greindi frá andláti dóttur sinnar á Instagram og lýsti henni þar sem „bjartri og skínandi stjörnu.“ Harding var söngkona bresku hljómsveitarinnar Girls Aloud. Fyrr á þessu ári greindi hún frá því að læknar hefðu tjáð henni að síðastliðin jól yrðu hennar síðustu. View this post on Instagram A post shared by Sarah Harding (@sarahnicoleharding) „Mörg ykkar vissu af baráttu Söruh við krabbamein og að hún barðist hetjulega frá greiningu til síðasta dags. Hún fór friðsamlega frá okkur í morgun,“ skrifaði móðir hennar á Instagram og þakkaði fyrir veittan stuðning. „Það hafði mikla þýðingu fyrir Söruh og gaf henni mikinn styrk og huggun að vita að hún væri elskuð. Ég veit að hennar verður ekki minnst fyrir baráttu sína við þennan hræðilega sjúkdóm – hún var björt, skínandi stjarna og ég vona að þannig verði hennar minnst í staðinn.“ Andlát Tónlist Hollywood Bretland Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Móðir Söruh, Marie Harding, greindi frá andláti dóttur sinnar á Instagram og lýsti henni þar sem „bjartri og skínandi stjörnu.“ Harding var söngkona bresku hljómsveitarinnar Girls Aloud. Fyrr á þessu ári greindi hún frá því að læknar hefðu tjáð henni að síðastliðin jól yrðu hennar síðustu. View this post on Instagram A post shared by Sarah Harding (@sarahnicoleharding) „Mörg ykkar vissu af baráttu Söruh við krabbamein og að hún barðist hetjulega frá greiningu til síðasta dags. Hún fór friðsamlega frá okkur í morgun,“ skrifaði móðir hennar á Instagram og þakkaði fyrir veittan stuðning. „Það hafði mikla þýðingu fyrir Söruh og gaf henni mikinn styrk og huggun að vita að hún væri elskuð. Ég veit að hennar verður ekki minnst fyrir baráttu sína við þennan hræðilega sjúkdóm – hún var björt, skínandi stjarna og ég vona að þannig verði hennar minnst í staðinn.“
Andlát Tónlist Hollywood Bretland Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira