Bottas leysir Räikkönen af hólmi hjá Alfa Romeo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 17:16 Valtteri Bottas mun keppa fyrir Alfa Romeo á næsta tímabili. Dan Istitene/Getty Images Það er nú þegar ljóst að við munum sjáum breytingar á því hvaða ökumenn keyra fyrir hvaða lið í Formúlu 1 á næsta tímabili. Í dag var staðfest að Finninn Valtteri Bottas muni færa sig um set og keyra fyrir Alfa Romeo á næsta keppnistímabili. Hann hefur verið Lewis Hamilton innan handar hjá Mercedes undanfarin fimm ár en hefur nú ákveðið að breyta til. I m immensely proud to have worked alongside @ValtteriBottas for the last 5 yrs. We ve been part of a team that has delivered 4 Constructors Championships and we ve motivated one another to keep pushing through the ups & downs. Thank you VB let s finish strong. pic.twitter.com/4YRJAhCzSN— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) September 6, 2021 Hinn 32 ára gamli Bottas hefur unnið níu keppnir á Mercedes-bifreið sinni en stefnir nú á að gera slíkt hið sama með Alfa Romeo. Hann mun leysa landa sinn Kimi Räikkönen af hólmi hjá liðinu. Alfa Romeo segir að Bottas hafi skrifað undir nokkurra ára samning en ekki er enn komið fram hversu langan. Alfa Romeo sem lið er í 9. sæti Formúlu 1 en með nýjum regluverki er varðar gerð bíla stefnir liðið á betri árangur á næsta tímabili. „Ég er þakklátur traustinu sem liðið hefur sýnt mér og get ekki beðið eftir að endurgjalda þeim greiðan. Ég er enn hungraðar og vill ná árangri,“ sagði Bottas er ljóst var að hann myndi skipta um lið. I would like to thank @MercedesAMGF1 for the 5 years together. We have achieved quite some things, that I will never forget. And hey, we have still this season to Win! Let s get it https://t.co/2LOhwh1teb#VB77 @F1 pic.twitter.com/iMJljyTNNc— Valtteri Bottas (@ValtteriBottas) September 6, 2021 Hinn 23 ára gamli Russell hefur keyrt fyrir William, systurlið Mercedes, og vakið verðskuldaða athygli. Hann hefur keppt einu sinni fyrir Mercedes er Lewis Hamilton var fjarverandi vegna kórónuveirunnar. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun á neinn hátt. Valtteri hefur staðið sig frábærlega fyrir okkur undanfarin fimm ár og á hann stóran þátt í velgengni okkar sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes-liðsins um skiptin. Formúla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Í dag var staðfest að Finninn Valtteri Bottas muni færa sig um set og keyra fyrir Alfa Romeo á næsta keppnistímabili. Hann hefur verið Lewis Hamilton innan handar hjá Mercedes undanfarin fimm ár en hefur nú ákveðið að breyta til. I m immensely proud to have worked alongside @ValtteriBottas for the last 5 yrs. We ve been part of a team that has delivered 4 Constructors Championships and we ve motivated one another to keep pushing through the ups & downs. Thank you VB let s finish strong. pic.twitter.com/4YRJAhCzSN— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) September 6, 2021 Hinn 32 ára gamli Bottas hefur unnið níu keppnir á Mercedes-bifreið sinni en stefnir nú á að gera slíkt hið sama með Alfa Romeo. Hann mun leysa landa sinn Kimi Räikkönen af hólmi hjá liðinu. Alfa Romeo segir að Bottas hafi skrifað undir nokkurra ára samning en ekki er enn komið fram hversu langan. Alfa Romeo sem lið er í 9. sæti Formúlu 1 en með nýjum regluverki er varðar gerð bíla stefnir liðið á betri árangur á næsta tímabili. „Ég er þakklátur traustinu sem liðið hefur sýnt mér og get ekki beðið eftir að endurgjalda þeim greiðan. Ég er enn hungraðar og vill ná árangri,“ sagði Bottas er ljóst var að hann myndi skipta um lið. I would like to thank @MercedesAMGF1 for the 5 years together. We have achieved quite some things, that I will never forget. And hey, we have still this season to Win! Let s get it https://t.co/2LOhwh1teb#VB77 @F1 pic.twitter.com/iMJljyTNNc— Valtteri Bottas (@ValtteriBottas) September 6, 2021 Hinn 23 ára gamli Russell hefur keyrt fyrir William, systurlið Mercedes, og vakið verðskuldaða athygli. Hann hefur keppt einu sinni fyrir Mercedes er Lewis Hamilton var fjarverandi vegna kórónuveirunnar. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun á neinn hátt. Valtteri hefur staðið sig frábærlega fyrir okkur undanfarin fimm ár og á hann stóran þátt í velgengni okkar sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes-liðsins um skiptin.
Formúla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira