Skoraði lengsta vallarmark sögunnar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. september 2021 06:01 Justin Tucker er sparkari Baltimore Ravens EPA-EFE/ERIK S. LESSER Justin Tucker, sparkari Baltimore Ravens, gerði sér lítið fyrir og skoraði lengsta vallarmark NFL sögunnar í gærkvöldi þegar að Baltimore vann nauman sigur á Detroit Lions, 19-17. Tucker, sem kom til Baltimore árið 2012 hefur lengi verið talinn einn albesti sparkari NFL deildarinnar en vallarmarkið sem hann skoraði var úr 66 jarda fjarlægð. Þannig sló Tucker met Matt Prater sem skoraði 64 jarda vallarmark árið 2013. Tucker er búinn að vera verulega nákvæmur á sínum ferli, sérstaklega undir pressu en hann hefur ekki enn klikkað úr vallarmarksfæri á síðustu mínútu leiks á ferlinum. Hefur reynt sextán slík og skorað úr þeim öllum. Hann er sá eini í sögu deildarinnar til þess að skora tvisvar sinnum vallarmark af lengra færi en 60 jardar. Jim Harbaugh, þjálfari Ravens, sagði eftir leik að það væri engum blöðum um það að fletta hver væri besti sparkari sögunnar í NFL deildinni. Það væri Tucker. Justin Tucker's NFL record 66-yd FG in the Ravens' win over Detroit Sunday marks the 2nd time in Lions history that they have lost a game on a record-setting field goal.On Nov. 8, 1970, the Saints' Tom Dempsey hit a then-record 63-yd FG to beat the Lions in New Orleans. pic.twitter.com/6U9eckuxly— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) September 26, 2021 Matt Prater, sem átti metið, átti hins vegar erfiðan dag í gær. Hann reyndi að skora 68 jarda vallarmark í leik Arizona Cardinals og Jacksonville Jaguars en það fór ekki betur en svo að spyrnan var of stutt, var gripinn og Jaguars fóru alla leið yfir og skoruðu. Ótrúleg uppákoma. NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Tucker, sem kom til Baltimore árið 2012 hefur lengi verið talinn einn albesti sparkari NFL deildarinnar en vallarmarkið sem hann skoraði var úr 66 jarda fjarlægð. Þannig sló Tucker met Matt Prater sem skoraði 64 jarda vallarmark árið 2013. Tucker er búinn að vera verulega nákvæmur á sínum ferli, sérstaklega undir pressu en hann hefur ekki enn klikkað úr vallarmarksfæri á síðustu mínútu leiks á ferlinum. Hefur reynt sextán slík og skorað úr þeim öllum. Hann er sá eini í sögu deildarinnar til þess að skora tvisvar sinnum vallarmark af lengra færi en 60 jardar. Jim Harbaugh, þjálfari Ravens, sagði eftir leik að það væri engum blöðum um það að fletta hver væri besti sparkari sögunnar í NFL deildinni. Það væri Tucker. Justin Tucker's NFL record 66-yd FG in the Ravens' win over Detroit Sunday marks the 2nd time in Lions history that they have lost a game on a record-setting field goal.On Nov. 8, 1970, the Saints' Tom Dempsey hit a then-record 63-yd FG to beat the Lions in New Orleans. pic.twitter.com/6U9eckuxly— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) September 26, 2021 Matt Prater, sem átti metið, átti hins vegar erfiðan dag í gær. Hann reyndi að skora 68 jarda vallarmark í leik Arizona Cardinals og Jacksonville Jaguars en það fór ekki betur en svo að spyrnan var of stutt, var gripinn og Jaguars fóru alla leið yfir og skoruðu. Ótrúleg uppákoma.
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira