Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2021 07:51 Bensín er uppurið á mörgum stöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað síðustu daga. EPA Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. Breska ríkisútvarpið segir frá því að allt að 150 olíuflutningabílar breska hersins kunni að verða notaðir til að koma bensíni á bensínstöðvarnar. Miklar raðir hafa myndast á bensínstöðvum síðustu fjóra daga. Nóg er til af bensíni og olíu á birgðastöðvum í landinu en skortur á bílstjórum vörubíla og olíuflutningabíla til að koma vörunni til smásala hefur leitt til þessa ófremdarástands. Áætlað er að það vanti um 100 þúsund vörubílstjóra til starfa í Bretlandi, sem hefur leitt til mikilla vandræða á síðustu mánuðum þegar kemur að því að koma vörum í verslanir. Kwasi Kwarteng, viðskiptaráðherra Bretlands, segir það varúðarráðstöfun og skynsamt skref að setja herinn í viðbragðsstöðu. Þannig sé hann reiðubúinn að bregðast við ef formleg ósk myndi berast um aðstoð. Bretland Bensín og olía Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska ríkisútvarpið segir frá því að allt að 150 olíuflutningabílar breska hersins kunni að verða notaðir til að koma bensíni á bensínstöðvarnar. Miklar raðir hafa myndast á bensínstöðvum síðustu fjóra daga. Nóg er til af bensíni og olíu á birgðastöðvum í landinu en skortur á bílstjórum vörubíla og olíuflutningabíla til að koma vörunni til smásala hefur leitt til þessa ófremdarástands. Áætlað er að það vanti um 100 þúsund vörubílstjóra til starfa í Bretlandi, sem hefur leitt til mikilla vandræða á síðustu mánuðum þegar kemur að því að koma vörum í verslanir. Kwasi Kwarteng, viðskiptaráðherra Bretlands, segir það varúðarráðstöfun og skynsamt skref að setja herinn í viðbragðsstöðu. Þannig sé hann reiðubúinn að bregðast við ef formleg ósk myndi berast um aðstoð.
Bretland Bensín og olía Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira