„Förum nú ekki að eyðileggja jólin fyrir fólki“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 28. september 2021 15:30 Baggalútsmenn gáfu á dögunum út lagið Ég á það skilið. Bragi Valdimar segir þá kappa vera að syngja í sig kjark til þess að byrja að kynna hina árlegu jólatónleika sveitarinnar. Hörður Sveinsson „Þetta er lag um okkur öll. Við viljum stundum gera svolítið vel við okkur — af því að við eigum það bara skilið,“ segir Bragi Valdimar í samtali við Vísi um nýtt lag sveitarinnar. Nýja lag hljómsveitarinnar Baggalúts ber það skemmilega nafn, Ég á það skilið. Guðmundur Kristinn Jónsson. Lagið, sem kom út síðasta föstudag, ber titilinn Ég á það skilið og er hægt að nálgast lagið á streymisveitunni Spotify. Bragi Valdimar segir þá Baggalúta vera rétt að byrja að syngja í sig kjark fyrir kynningu á hinum árlegu jólatónleikum hljómsveitarinnar. Við ætlum að setja jólatónleikana í sölu í október. Við eigum það nú aldeilis skilið, og þið öll auðvitað! Förum nú ekki að eyðileggja jólin fyrir fólki. Það bíða eflaust margir spenntir eftir því að tryggja sér miða á þessa vinsælu tónleika en segist Bragi reikna með því að hljómsveitin tilkynni það á föstudag hvenær miðasalan hefjist, þeir séu enn að ákveða dagsetninguna. Ætli þeir eigi það ekki skilið taka sér tíma í þetta svo sem. Lagið og textinn er eftir sjálfan Braga Valdimar og eins og sjá má hér neðst í greininni er textinn kaldhæðnislega skemmtileg ádeila á réttlætingu neysluhyggjunnar, sem margir kannast eflaust við. Og þó. Ég á það svo innilega skilið. Eftir allt það sem gengið hefur á. Texta lagsins má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Ég á það skilið Ég horfi á sólina synda hjá. Sjóndeildarhringnum hún dansar á. Fæ mér einn, kannski tvo, jafnvel þrjá. og hver veit hvað gerist þá. Sáttur í sófann mér planta og panta og panta og panta. — þó mig vanti í sjálfu sér ekki neitt. Því ég á það skilið. Ég á það svo sannarlega skilið. Ég á það skilið. Ég á það svo innilega skilið. Eftir allt það sem gengið hefur á. Á ég það skilið. Svei mér þá. Ég ætla að grilla mér stóreflis steik og stelast svo aðeins út í reyk. Ég ætlað blanda mér bananasjeik og bregða á framlengdan leik Ég ætlað skjótast til Tene að tana og teyga lífið af krana. — mér er sama hvað öllu og öllum finnst. Því ég á það skilið. Ég á það svo sannarlega skilið. Ég á það skilið. Ég á það svo innilega skilið. Eftir allt það sem gengið hefur á. Á ég það skilið. Ekkert smá. Ég dagatalið mitt tæmi. Kaupi tónik og sjittlód af læmi. þó þið dæmið, er mér rennislétt sama um það. Því ég á það skilið. Ég á það svo sannarlega skilið. Ég á það skilið. Ég á það svo innilega skilið. Eftir allt það sem gengið hefur á. Á ég það skilið. Svei mér þá. Eftir allt það sem gengið hefur á. Á ég það skilið. Ójá. Lagið er gefið út af Alda Music og er í flutningi þeirra Guðmunds Pálssonar og Karls Sigurðssonar. Aðrir leikendur eru: Sigurður Guðmundsson, raddir, bassi & hljómborð. Eyþór Gunnarsson, píanó & slagverk. Þorsteinn Einarsson, gítar. Kristinn Snær Agnarsson, trommur & slagverk. Samúel Jón Samúelsson, básúna & útsetning. Kjartan Hákonarson, trompet. Óskar Guðjónsson, saxófónn. Tónlist Jól Tengdar fréttir Baggalútur, Bríet og Valdimar gefa út jólalag Baggalútur, Valdimar Guðmundsson og Bríet hafa gefið út jólalag. 7. desember 2020 15:30 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nýja lag hljómsveitarinnar Baggalúts ber það skemmilega nafn, Ég á það skilið. Guðmundur Kristinn Jónsson. Lagið, sem kom út síðasta föstudag, ber titilinn Ég á það skilið og er hægt að nálgast lagið á streymisveitunni Spotify. Bragi Valdimar segir þá Baggalúta vera rétt að byrja að syngja í sig kjark fyrir kynningu á hinum árlegu jólatónleikum hljómsveitarinnar. Við ætlum að setja jólatónleikana í sölu í október. Við eigum það nú aldeilis skilið, og þið öll auðvitað! Förum nú ekki að eyðileggja jólin fyrir fólki. Það bíða eflaust margir spenntir eftir því að tryggja sér miða á þessa vinsælu tónleika en segist Bragi reikna með því að hljómsveitin tilkynni það á föstudag hvenær miðasalan hefjist, þeir séu enn að ákveða dagsetninguna. Ætli þeir eigi það ekki skilið taka sér tíma í þetta svo sem. Lagið og textinn er eftir sjálfan Braga Valdimar og eins og sjá má hér neðst í greininni er textinn kaldhæðnislega skemmtileg ádeila á réttlætingu neysluhyggjunnar, sem margir kannast eflaust við. Og þó. Ég á það svo innilega skilið. Eftir allt það sem gengið hefur á. Texta lagsins má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Ég á það skilið Ég horfi á sólina synda hjá. Sjóndeildarhringnum hún dansar á. Fæ mér einn, kannski tvo, jafnvel þrjá. og hver veit hvað gerist þá. Sáttur í sófann mér planta og panta og panta og panta. — þó mig vanti í sjálfu sér ekki neitt. Því ég á það skilið. Ég á það svo sannarlega skilið. Ég á það skilið. Ég á það svo innilega skilið. Eftir allt það sem gengið hefur á. Á ég það skilið. Svei mér þá. Ég ætla að grilla mér stóreflis steik og stelast svo aðeins út í reyk. Ég ætlað blanda mér bananasjeik og bregða á framlengdan leik Ég ætlað skjótast til Tene að tana og teyga lífið af krana. — mér er sama hvað öllu og öllum finnst. Því ég á það skilið. Ég á það svo sannarlega skilið. Ég á það skilið. Ég á það svo innilega skilið. Eftir allt það sem gengið hefur á. Á ég það skilið. Ekkert smá. Ég dagatalið mitt tæmi. Kaupi tónik og sjittlód af læmi. þó þið dæmið, er mér rennislétt sama um það. Því ég á það skilið. Ég á það svo sannarlega skilið. Ég á það skilið. Ég á það svo innilega skilið. Eftir allt það sem gengið hefur á. Á ég það skilið. Svei mér þá. Eftir allt það sem gengið hefur á. Á ég það skilið. Ójá. Lagið er gefið út af Alda Music og er í flutningi þeirra Guðmunds Pálssonar og Karls Sigurðssonar. Aðrir leikendur eru: Sigurður Guðmundsson, raddir, bassi & hljómborð. Eyþór Gunnarsson, píanó & slagverk. Þorsteinn Einarsson, gítar. Kristinn Snær Agnarsson, trommur & slagverk. Samúel Jón Samúelsson, básúna & útsetning. Kjartan Hákonarson, trompet. Óskar Guðjónsson, saxófónn.
Ég á það skilið Ég horfi á sólina synda hjá. Sjóndeildarhringnum hún dansar á. Fæ mér einn, kannski tvo, jafnvel þrjá. og hver veit hvað gerist þá. Sáttur í sófann mér planta og panta og panta og panta. — þó mig vanti í sjálfu sér ekki neitt. Því ég á það skilið. Ég á það svo sannarlega skilið. Ég á það skilið. Ég á það svo innilega skilið. Eftir allt það sem gengið hefur á. Á ég það skilið. Svei mér þá. Ég ætla að grilla mér stóreflis steik og stelast svo aðeins út í reyk. Ég ætlað blanda mér bananasjeik og bregða á framlengdan leik Ég ætlað skjótast til Tene að tana og teyga lífið af krana. — mér er sama hvað öllu og öllum finnst. Því ég á það skilið. Ég á það svo sannarlega skilið. Ég á það skilið. Ég á það svo innilega skilið. Eftir allt það sem gengið hefur á. Á ég það skilið. Ekkert smá. Ég dagatalið mitt tæmi. Kaupi tónik og sjittlód af læmi. þó þið dæmið, er mér rennislétt sama um það. Því ég á það skilið. Ég á það svo sannarlega skilið. Ég á það skilið. Ég á það svo innilega skilið. Eftir allt það sem gengið hefur á. Á ég það skilið. Svei mér þá. Eftir allt það sem gengið hefur á. Á ég það skilið. Ójá.
Tónlist Jól Tengdar fréttir Baggalútur, Bríet og Valdimar gefa út jólalag Baggalútur, Valdimar Guðmundsson og Bríet hafa gefið út jólalag. 7. desember 2020 15:30 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Baggalútur, Bríet og Valdimar gefa út jólalag Baggalútur, Valdimar Guðmundsson og Bríet hafa gefið út jólalag. 7. desember 2020 15:30