Rússneskum glímuköppum hent úr flugvél vegna dólgsláta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2021 14:46 Vladimir Putin Rússlandsforseti tók á móti Abdulrashid Sadulayev og öðrum verðlaunahöfum Rússa á Ólympíuleikunum í Kremlin í síðasta mánuði. getty/Yevgeny Biyatov Sjö úr rússneska glímulandsliðinu var hent út úr flugvél vegna óláta. Meðal þeirra var nýkrýndur Ólympíumeistari. Rússneska glímulandsliðið lét öllum illum látum í flugvél á leið til Noregs þar sem heimsmeistaramótið fer fram. Glímukapparnir neituðu meðal annars að nota andlitsgrímu. Stöðva þurfti vélina í Hollandi vegna flugdólganna. Hollenska lögreglan hjálpaði til við að fjarlægja sjö glímukappa úr vélinni. Forseti rússneska glímusambandsins, Mikhail Mamyashvili, segir að ekki hafi fengist neinar útskýringar á því af hverju glímukapparnir voru fjarlægðir úr vélinni. Meðal flugdólganna var Abdulrashid Sadulayev sem vann til gullverðlauna í 97 kg flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann var einnig fánaberi rússnesku ólympíunefndarinnar á lokahátíð Ólympíuleikanna. Sadulayev varð líka Ólympíumeistari í Ríó 2016 og er fjórfaldur heimsmeistari og fjórfaldur Evrópumeistari. Heimsmeistaramótið í glímu hefst í Noregi á morgum. Glíma Rússland Noregur Fréttir af flugi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Rússneska glímulandsliðið lét öllum illum látum í flugvél á leið til Noregs þar sem heimsmeistaramótið fer fram. Glímukapparnir neituðu meðal annars að nota andlitsgrímu. Stöðva þurfti vélina í Hollandi vegna flugdólganna. Hollenska lögreglan hjálpaði til við að fjarlægja sjö glímukappa úr vélinni. Forseti rússneska glímusambandsins, Mikhail Mamyashvili, segir að ekki hafi fengist neinar útskýringar á því af hverju glímukapparnir voru fjarlægðir úr vélinni. Meðal flugdólganna var Abdulrashid Sadulayev sem vann til gullverðlauna í 97 kg flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó. Hann var einnig fánaberi rússnesku ólympíunefndarinnar á lokahátíð Ólympíuleikanna. Sadulayev varð líka Ólympíumeistari í Ríó 2016 og er fjórfaldur heimsmeistari og fjórfaldur Evrópumeistari. Heimsmeistaramótið í glímu hefst í Noregi á morgum.
Glíma Rússland Noregur Fréttir af flugi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira