RAX Augnablik: Litla barnið dó úr lungnabólgu því það var engin leið að sækja það Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. október 2021 07:01 Annar þáttur í annarri þáttaröð af RAX Augnablik kallast Á flótta undan fárviðri. Vísir/RAX „Þegar ég var búinn að vera að mynda í þorpinu í nokkra daga þá kemur Tobias hlaupandi og segir við verðum að fara núna, það er að skella á stormur.“ Árið 2015 varð Ragnar Axelsson að flýja undan óveðri ásamt Tobiasi veiðimanni, í þorpinu Tiniteqilaaq við Sermilik fjörð á Grænlandi. Þeir vildu forðast að verða veðurtepptir í þorpinu í marga daga eða jafn vel vikur. „Ég tek draslið mitt saman og rýk niður í bátinn, pínu litla jullu, bara eins og baðkar og tekur þrjá með góðu móti.“ Félagarnir sigldu í meira en tvær klukkustundir eftir firðinum og þá tóku við margar klukkustundir á ísnum, á flótta undan fárviðrinu. Í öðrum þætti af annarri þáttaröðinni af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn frá ævintýrinu í Tiniteqilaaq. Í þorpinu var einnig annar íslenskur ljósmyndari, Kristján Friðriksson. Frásögnina má heyra í heild sinni í þættinum Á flótta undan fárviðri. RAX Augnablik eru örþættir og þáttur vikunnar er um sex mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Á flótta undan fárviðri Ragnar Axelsson sagði oft frá ævintýrum á Grænlandi í fyrstu þáttaröðinni af RAX Augnablik. Nokkur eftirminnileg dæmi má sjá hér fyrir neðan. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi. Ljósmyndun RAX Menning Grænland Tengdar fréttir RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins. 4. október 2021 13:22 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Árið 2015 varð Ragnar Axelsson að flýja undan óveðri ásamt Tobiasi veiðimanni, í þorpinu Tiniteqilaaq við Sermilik fjörð á Grænlandi. Þeir vildu forðast að verða veðurtepptir í þorpinu í marga daga eða jafn vel vikur. „Ég tek draslið mitt saman og rýk niður í bátinn, pínu litla jullu, bara eins og baðkar og tekur þrjá með góðu móti.“ Félagarnir sigldu í meira en tvær klukkustundir eftir firðinum og þá tóku við margar klukkustundir á ísnum, á flótta undan fárviðrinu. Í öðrum þætti af annarri þáttaröðinni af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn frá ævintýrinu í Tiniteqilaaq. Í þorpinu var einnig annar íslenskur ljósmyndari, Kristján Friðriksson. Frásögnina má heyra í heild sinni í þættinum Á flótta undan fárviðri. RAX Augnablik eru örþættir og þáttur vikunnar er um sex mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Á flótta undan fárviðri Ragnar Axelsson sagði oft frá ævintýrum á Grænlandi í fyrstu þáttaröðinni af RAX Augnablik. Nokkur eftirminnileg dæmi má sjá hér fyrir neðan. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Ljósmyndun RAX Menning Grænland Tengdar fréttir RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins. 4. október 2021 13:22 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins. 4. október 2021 13:22