Halldór Jóhann: „Við spiluðum bara lélegan seinni hálfleik“ Hólmar Höskuldsson skrifar 10. október 2021 21:44 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlailega svekktur í leikslok. vísir/hulda margrét Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur eftir tveggja marka tap sinna manna gegn Aftureldingu. Honum fannst vanta upp á meira framlag frá fleiri leikmönnum þegar átt er við lið sem er jafn gott og Afturelding. „Ég get lifað með 26 mörkum á mig gegn Aftureldingu en við erum samt að gera rosalegar gloríur hér í seinni hálfleik,“ sagði Halldór, en eins og hann sagði hér fyrr í viðtalinu fannst honum vanta meira framlag frá fleiri mönnum og sér í lagi frá mönnum sem ætlast til er að sjái fyrir góðu framlagi í stöðuni sem Selfoss er í. Þrátt fyrir það var hann sáttur með leik sinna manna í fyrri hálfleik. Þegar Halldór var spurður um dómgæslu leiksins vissi hann ekki alveg hvort þetta hafi verið erfiður leikur að dæma og hvort það hafði hallað á sína menn eða lið Aftureldingar. „Ég og Gunni vorum sennilega báðir með atvik sem við vorum að pirra okkur á en við spiluðum bara lélegan seinni hálfleik.“ Næsta verkefni lærisveina Halldórs Jóhanns er síðan Evrópudeildinn þar sem þeir mæta RK Ormoz en honum fannst fínt að fá svoleiðis verkefni inn á milli. Nú tæki bara við undirbúningur fyrir þann leik og er það þeim alveg ljóst að þeir þurfa spila 2 mjög góða leiki ætli þeir sér áfram Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Afturelding 24-26 | Fyrsti sigur Aftureldingar á tímabilinu Afturelding sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Selfyssinga í Set-höllina í Olís-deild kara í kvöld. Lokatölur 26-24, en Selfyssingar hafa nú tapað þrem af fyrstu fjórum leikjum sínum. 10. október 2021 21:00 Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
„Ég get lifað með 26 mörkum á mig gegn Aftureldingu en við erum samt að gera rosalegar gloríur hér í seinni hálfleik,“ sagði Halldór, en eins og hann sagði hér fyrr í viðtalinu fannst honum vanta meira framlag frá fleiri mönnum og sér í lagi frá mönnum sem ætlast til er að sjái fyrir góðu framlagi í stöðuni sem Selfoss er í. Þrátt fyrir það var hann sáttur með leik sinna manna í fyrri hálfleik. Þegar Halldór var spurður um dómgæslu leiksins vissi hann ekki alveg hvort þetta hafi verið erfiður leikur að dæma og hvort það hafði hallað á sína menn eða lið Aftureldingar. „Ég og Gunni vorum sennilega báðir með atvik sem við vorum að pirra okkur á en við spiluðum bara lélegan seinni hálfleik.“ Næsta verkefni lærisveina Halldórs Jóhanns er síðan Evrópudeildinn þar sem þeir mæta RK Ormoz en honum fannst fínt að fá svoleiðis verkefni inn á milli. Nú tæki bara við undirbúningur fyrir þann leik og er það þeim alveg ljóst að þeir þurfa spila 2 mjög góða leiki ætli þeir sér áfram
Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Afturelding 24-26 | Fyrsti sigur Aftureldingar á tímabilinu Afturelding sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Selfyssinga í Set-höllina í Olís-deild kara í kvöld. Lokatölur 26-24, en Selfyssingar hafa nú tapað þrem af fyrstu fjórum leikjum sínum. 10. október 2021 21:00 Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Afturelding 24-26 | Fyrsti sigur Aftureldingar á tímabilinu Afturelding sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Selfyssinga í Set-höllina í Olís-deild kara í kvöld. Lokatölur 26-24, en Selfyssingar hafa nú tapað þrem af fyrstu fjórum leikjum sínum. 10. október 2021 21:00