Öllu hent inn á völlinn, meira að segja gulu sinnepi og golfbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 15:00 Stuðningsfólk Tennessee skólaliðsins var mjög ósátt í lok leiks. Getty/Kevin Langley Allt varð vitlaust á háskólafótboltaleik í Tennessee um helgina og það varð að gera tuttugu mínútna hlé áður en liðin gátu klárað síðustu 54 sekúndur leiksins. Lið University of Mississippi eða Ole Miss eins og það er oftast kallað vann dramatískan 31-26 sigur á heimamönnum í University of Tennessee. Í lokin var Tennessee liðið að reyna að skora sigursnertimarkið þegar dómarar leiksins dæmdu að leikmaður liðsins hafi ekki komist nógu langt á fjórðu tilraun og lokasókninni væri lokið. Myndbandadómarar fóru yfir ákvörðunina og hún stóð. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Stuðningsmenn Tennessee voru svo ósáttir með dómara leiksins að þau létu öllu rigna yfir leikinn og þá er ég að tala um öllu sem þau komust yfir. Bjórdósir og vatnsflöskur voru auðvitað í miklum meirihluta en það voru líka hlutir eins og pizzakassar, sinnep flöskur og þjálfari heimaliðsins fékk einnig golfkúlu í sig. The Ole Miss-Tennessee game was delayed because of fans throwing objects at Ole Miss players. pic.twitter.com/VXAenOy1Ty— Bleacher Report (@BleacherReport) October 17, 2021 „Þetta var leikur mikilla tilfinninga og stuðningsfólkið er tilfinningasamt en þú býst samt aldrei við svona að það komi hlutir fljúgandi úr stúkunni,“ sagði Lane Kiffin, þjálfari Tennessee, sem fékk golfkúluna í sig. Öryggisverðir á vellinum reyndu að koma leikmönnum og starfsliði Ole Miss í skjól sem fyrst. Svo hneyksluð var skólameistari University of Tennessee að hún sagðist ætla að hringja í skólameistara Ole Miss morguninn eftir og biðjast innilega afsökunar á framkomu sinna nemanda. „Neyland leikvangurinn hefur alltaf verið staður fyrir fjölskyldufólk og við munum halda því þannig,“ sagði Donde Plowman, skólameistari University of Tennessee. A+ cinematography from @SECNetwork pic.twitter.com/rY4Mk1iAU9— Yahoo Sports College Football (@YahooSportsCFB) October 17, 2021 NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Lið University of Mississippi eða Ole Miss eins og það er oftast kallað vann dramatískan 31-26 sigur á heimamönnum í University of Tennessee. Í lokin var Tennessee liðið að reyna að skora sigursnertimarkið þegar dómarar leiksins dæmdu að leikmaður liðsins hafi ekki komist nógu langt á fjórðu tilraun og lokasókninni væri lokið. Myndbandadómarar fóru yfir ákvörðunina og hún stóð. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Stuðningsmenn Tennessee voru svo ósáttir með dómara leiksins að þau létu öllu rigna yfir leikinn og þá er ég að tala um öllu sem þau komust yfir. Bjórdósir og vatnsflöskur voru auðvitað í miklum meirihluta en það voru líka hlutir eins og pizzakassar, sinnep flöskur og þjálfari heimaliðsins fékk einnig golfkúlu í sig. The Ole Miss-Tennessee game was delayed because of fans throwing objects at Ole Miss players. pic.twitter.com/VXAenOy1Ty— Bleacher Report (@BleacherReport) October 17, 2021 „Þetta var leikur mikilla tilfinninga og stuðningsfólkið er tilfinningasamt en þú býst samt aldrei við svona að það komi hlutir fljúgandi úr stúkunni,“ sagði Lane Kiffin, þjálfari Tennessee, sem fékk golfkúluna í sig. Öryggisverðir á vellinum reyndu að koma leikmönnum og starfsliði Ole Miss í skjól sem fyrst. Svo hneyksluð var skólameistari University of Tennessee að hún sagðist ætla að hringja í skólameistara Ole Miss morguninn eftir og biðjast innilega afsökunar á framkomu sinna nemanda. „Neyland leikvangurinn hefur alltaf verið staður fyrir fjölskyldufólk og við munum halda því þannig,“ sagði Donde Plowman, skólameistari University of Tennessee. A+ cinematography from @SECNetwork pic.twitter.com/rY4Mk1iAU9— Yahoo Sports College Football (@YahooSportsCFB) October 17, 2021
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira