Gellan í stúkunni kallaði fram sterk viðbrögð frá þeim besta í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 13:00 Aaron Rodgers á blaðamannafundinum eftir leikinn. S2 Sport Aaron Rodgers stráði salti í sár stuðningsmanna Chicago Bears í sigri Green Bay Packers um helgina og þetta var tekið fyrir í Lokasókninni, sem er sérstakur þáttur um NFL-deildina á Stöð 2 Sport 2. „Aaron Rodgers tryggir sigurinn á móti erkifjendunum i Bears á síðustu mínútunum og heyrið þetta,“ sagði Andri Ólafsson. „I own you“ og „I still own you“ var meðal þess sem Aaron Rodgers heyrðist segja eða „Ég á ykkur“ og „Ég á ykkur ennþá“ ef við færum þetta yfir á íslensku. „Hann sá einhverja gellu í stúkunni sem gaf honum tvöfaldan fingur,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri skipti þá yfir á blaðamannafundinn eftir leikinn. „Ég datt út en á góðan hátt. Það sem ég man eftir var að ég horfði upp í stúkuna og það sem ég sá var kona að gefa með tvo fingur. Ég er ekki viss um hvað kom út úr mér eftir það,“ sagði Aaron Rodgers á blaðamannafundinum. Strákarnir í Lokasókninni voru búnir að grafa upp myndir sem voru teknar úr stúkunni og þar sást að það voru miklu fleiri fingur á lofti. „Hann er búinn að vinna þá ég veit hversu oft síðustu ár. Hann er með númerið þeirra algjörlega,“ sagði Andri Ólafsson. Það má sjá þessar myndir og umræðuna úr Lokasókninni hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Aaron Rodgers sendi Bears stuðningsfólkinu í stúkunni skilaboð NFL Lokasóknin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira
„Aaron Rodgers tryggir sigurinn á móti erkifjendunum i Bears á síðustu mínútunum og heyrið þetta,“ sagði Andri Ólafsson. „I own you“ og „I still own you“ var meðal þess sem Aaron Rodgers heyrðist segja eða „Ég á ykkur“ og „Ég á ykkur ennþá“ ef við færum þetta yfir á íslensku. „Hann sá einhverja gellu í stúkunni sem gaf honum tvöfaldan fingur,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri skipti þá yfir á blaðamannafundinn eftir leikinn. „Ég datt út en á góðan hátt. Það sem ég man eftir var að ég horfði upp í stúkuna og það sem ég sá var kona að gefa með tvo fingur. Ég er ekki viss um hvað kom út úr mér eftir það,“ sagði Aaron Rodgers á blaðamannafundinum. Strákarnir í Lokasókninni voru búnir að grafa upp myndir sem voru teknar úr stúkunni og þar sást að það voru miklu fleiri fingur á lofti. „Hann er búinn að vinna þá ég veit hversu oft síðustu ár. Hann er með númerið þeirra algjörlega,“ sagði Andri Ólafsson. Það má sjá þessar myndir og umræðuna úr Lokasókninni hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Aaron Rodgers sendi Bears stuðningsfólkinu í stúkunni skilaboð
NFL Lokasóknin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira