Dagskráin í dag: Golf, körfubolti og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. október 2021 06:00 Njarðvíkingar taka á móti Valsmönnum í Subway-deild karla í kvöld. Vísir/Bára Sportrásir Stöðvar 2 leiða okkur inn í helgina með átta beinum útsendingum í dag. Nátthrafnar landsins gátu fylgst með tveim golfmótum. BMW Ladies Cahmpionship á LPGA-mótaröðinni var á dagskrá klukkan 03:00 í nótt á Stöð 2 Golf og klukkan 03:30 hófst útsending frá ZOZO Championship á PGA-mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4. Golfáhugafólk sem var að skríða á fætur þarf þó ekki að örvænta því Mallorca Golf Open, sem er hluti af Evrópumótaröðinni, hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Golf. Átta liða úrslitin á Heimsmeistaramótinu í League of Legends hefjast í dag, en útsending frá Laugardalshöllinni hefst klukkan 12:00 á Stöð 2 eSport. Gamla stórveldið T1 og Hanwha Life eigast við í dag, en vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit. Rafíþróttirnar halda svo áfram klukkan 20:15, en þá hefst útsending frá Vodafonedeildinni í CS:GO á Stöð 2 eSport. Körfuboltinn tekur svo sitt pláss í kvöld, en klukkan 20:00 hefst útsending frá viðureign Njarðvíkur og Vals í Subway-deild karla á Stöð 2 Sport. Að leik loknum taka sérfræðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi við og fara yfir allt það helsta. Klukkan 23:00 er tilþrifaþátturinn NBA 360 á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, en í þeim þætti eru öll bestu tilþrif deildarinnar samankomin á einum stað. Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Sjá meira
Nátthrafnar landsins gátu fylgst með tveim golfmótum. BMW Ladies Cahmpionship á LPGA-mótaröðinni var á dagskrá klukkan 03:00 í nótt á Stöð 2 Golf og klukkan 03:30 hófst útsending frá ZOZO Championship á PGA-mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4. Golfáhugafólk sem var að skríða á fætur þarf þó ekki að örvænta því Mallorca Golf Open, sem er hluti af Evrópumótaröðinni, hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Golf. Átta liða úrslitin á Heimsmeistaramótinu í League of Legends hefjast í dag, en útsending frá Laugardalshöllinni hefst klukkan 12:00 á Stöð 2 eSport. Gamla stórveldið T1 og Hanwha Life eigast við í dag, en vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit. Rafíþróttirnar halda svo áfram klukkan 20:15, en þá hefst útsending frá Vodafonedeildinni í CS:GO á Stöð 2 eSport. Körfuboltinn tekur svo sitt pláss í kvöld, en klukkan 20:00 hefst útsending frá viðureign Njarðvíkur og Vals í Subway-deild karla á Stöð 2 Sport. Að leik loknum taka sérfræðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi við og fara yfir allt það helsta. Klukkan 23:00 er tilþrifaþátturinn NBA 360 á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, en í þeim þætti eru öll bestu tilþrif deildarinnar samankomin á einum stað.
Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Sjá meira