Gen.G seinasta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. október 2021 23:01 Gen.G tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum þar sem liðið mætir Edward Gaming. Colin Young-Wolff/Riot Games Inc. via Getty Images Kóreska liðið Gen.G varð í dag fjórða og seinasta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends er liðið vann öruggan 3-0 sigur á Cloud9 frá Bandaríkjunum. Fyrsti leikur liðanna var í rauninni sá eini sem bauð upp á einhverskonar spennu. Gen.G tók nokkuð sannfærandi forystu snemma leiks, en eftir tæpar 25 mínútur náðu liðsmenn Cloud9 að sná leiknum sér í hag. Cloud9 hélt forystunni um hríð, en Gen.G vann sig hægt og bítandi aftur inn í leikinn. Þegar tæpar 35 mínútur voru liðnar af leiknum voru liðsmenn Gen.G aftur komnir með forystuna, og í þetta skipti létu þeir hana ekki af hendi. Eftir 42 mínútur af Leagur of Legends var staðan orðin 1-0, Gen.G í vil. BANGER GAME 1:@GenG take the lead! #Worlds2021 pic.twitter.com/CPCbyYBQfD— LoL Esports (@lolesports) October 25, 2021 Eftir jafnan og spennandi fyrsta leik vonuðust hlutlausir aðdáendur að svona yrðu næstu leikir einnig. Þeim varð þó ekki að ósk sinni því Gen.G átti ekki í miklum vandræðum með næstu tvo leiki. Þeir tóku forystuna snemma í öðrum leik liðanna og eftir aðeins 25 mínútna leik var staðan orðin 2-0. Liðsmenn Cloud9 bitu ögn meira frá sér í þriðju viðureign liðanna, enda allt undir fyrir bandaríska liðið í þeim leik. Þeir náðu ágætis forystu snemma leiks og héldu henni lengi vel. Eftir tæplega 28 mínútna leik tóku liðsmenn Gen.g hins vegar sinn fjórða dreka, og þar með drekasál, og leikurinn fór að snúast þeim í hag við það. Sex mínútum síðar var sigurinn þeirra, og sæti í undanúrslitum tryggt. SEMIFINALS SECURED:@GenG get the 3-0! #Worlds2021 pic.twitter.com/IPePpkWCRL— LoL Esports (@lolesports) October 25, 2021 Gen.G mætir Edward Gaming í undanúrslitum næstkomandi sunnudag, en fyrri undanúrslitaviðureignin á milli ríkjandi heimsmeistara í DWG KIA og sigursælasta liðs sögunnar, T1, fer fram á laugardaginn kemur. Hægt verður að fylgjast með undanúrlsitunum í beinni útsendnignu á Stöð 2 eSport og hefjast útsendingar klukkan 12:00 báða dagana. Rafíþróttir League of Legends Tengdar fréttir Heimsmeistararnir fóru örugglega í gegnum átta liða úrslitin Ríkjandi heimsmeistarar DWG KIA tryggðu sig örugglega inn í undanúrslit Heimsmeistaramótsins í League of Legends með 3-0 sigri gegn evrópska liðinu MAD Lions í dag. 24. október 2021 22:45 Edward Gaming í undanúrslit eftir oddaleik Edward Gaming og Royal Never Give Up áttust við í átta liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends í dag. Viðureignin fór alla leið í oddaleik þar sem Edward Gaming hafði betur. 23. október 2021 22:46 T1 tryggði sig örugglega inn í undanúrslitin Kóreska liðið T1 varð í dag fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll. Gamla stórveldið mætti Hanwha Life og vann allar þrjár viðureignir dagsins nokkuð örugglega. 22. október 2021 23:01 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Fyrsti leikur liðanna var í rauninni sá eini sem bauð upp á einhverskonar spennu. Gen.G tók nokkuð sannfærandi forystu snemma leiks, en eftir tæpar 25 mínútur náðu liðsmenn Cloud9 að sná leiknum sér í hag. Cloud9 hélt forystunni um hríð, en Gen.G vann sig hægt og bítandi aftur inn í leikinn. Þegar tæpar 35 mínútur voru liðnar af leiknum voru liðsmenn Gen.G aftur komnir með forystuna, og í þetta skipti létu þeir hana ekki af hendi. Eftir 42 mínútur af Leagur of Legends var staðan orðin 1-0, Gen.G í vil. BANGER GAME 1:@GenG take the lead! #Worlds2021 pic.twitter.com/CPCbyYBQfD— LoL Esports (@lolesports) October 25, 2021 Eftir jafnan og spennandi fyrsta leik vonuðust hlutlausir aðdáendur að svona yrðu næstu leikir einnig. Þeim varð þó ekki að ósk sinni því Gen.G átti ekki í miklum vandræðum með næstu tvo leiki. Þeir tóku forystuna snemma í öðrum leik liðanna og eftir aðeins 25 mínútna leik var staðan orðin 2-0. Liðsmenn Cloud9 bitu ögn meira frá sér í þriðju viðureign liðanna, enda allt undir fyrir bandaríska liðið í þeim leik. Þeir náðu ágætis forystu snemma leiks og héldu henni lengi vel. Eftir tæplega 28 mínútna leik tóku liðsmenn Gen.g hins vegar sinn fjórða dreka, og þar með drekasál, og leikurinn fór að snúast þeim í hag við það. Sex mínútum síðar var sigurinn þeirra, og sæti í undanúrslitum tryggt. SEMIFINALS SECURED:@GenG get the 3-0! #Worlds2021 pic.twitter.com/IPePpkWCRL— LoL Esports (@lolesports) October 25, 2021 Gen.G mætir Edward Gaming í undanúrslitum næstkomandi sunnudag, en fyrri undanúrslitaviðureignin á milli ríkjandi heimsmeistara í DWG KIA og sigursælasta liðs sögunnar, T1, fer fram á laugardaginn kemur. Hægt verður að fylgjast með undanúrlsitunum í beinni útsendnignu á Stöð 2 eSport og hefjast útsendingar klukkan 12:00 báða dagana.
Rafíþróttir League of Legends Tengdar fréttir Heimsmeistararnir fóru örugglega í gegnum átta liða úrslitin Ríkjandi heimsmeistarar DWG KIA tryggðu sig örugglega inn í undanúrslit Heimsmeistaramótsins í League of Legends með 3-0 sigri gegn evrópska liðinu MAD Lions í dag. 24. október 2021 22:45 Edward Gaming í undanúrslit eftir oddaleik Edward Gaming og Royal Never Give Up áttust við í átta liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends í dag. Viðureignin fór alla leið í oddaleik þar sem Edward Gaming hafði betur. 23. október 2021 22:46 T1 tryggði sig örugglega inn í undanúrslitin Kóreska liðið T1 varð í dag fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll. Gamla stórveldið mætti Hanwha Life og vann allar þrjár viðureignir dagsins nokkuð örugglega. 22. október 2021 23:01 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Heimsmeistararnir fóru örugglega í gegnum átta liða úrslitin Ríkjandi heimsmeistarar DWG KIA tryggðu sig örugglega inn í undanúrslit Heimsmeistaramótsins í League of Legends með 3-0 sigri gegn evrópska liðinu MAD Lions í dag. 24. október 2021 22:45
Edward Gaming í undanúrslit eftir oddaleik Edward Gaming og Royal Never Give Up áttust við í átta liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends í dag. Viðureignin fór alla leið í oddaleik þar sem Edward Gaming hafði betur. 23. október 2021 22:46
T1 tryggði sig örugglega inn í undanúrslitin Kóreska liðið T1 varð í dag fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll. Gamla stórveldið mætti Hanwha Life og vann allar þrjár viðureignir dagsins nokkuð örugglega. 22. október 2021 23:01