Hundrað dagar í Ólympíuleika og svona líta verðlaunapeningarnir út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2021 16:30 Ólympíueldurinn við Kínamúrinn en nú er hlaupið með hann út um allt Kína. Getty/An Lingjun Það eru ekki liðnir nema nokkrir mánuðir frá því að Ólympíuleikarnir í Tókýó kláruðust en íþróttafólk er þegar farið að telja niður dagana í þá næstu. Vetrarólympíuleikarnir í Peking í Kína hefjast eftir hundrað daga eða 4. febrúar næstkomandi. Mótshaldarar héldu upp á þessi tímamót með því að kynna verðlaunapeningana sem alla íþróttamenn leikanna dreymir um að vinna á næsta ári. Það er alveg óhætt að segja að verðlaunapeningarnir valdi ekki vonbrigðum. Eins og vanalega er hægt að vinna gull, silfur og brons en Kínverjar skírðu verðlaunapeningana „Tong Xin“ eða „Allir sem einn“ og þeir líta svona út. With exactly 1 0 0 days to go before the start of the Beijing 2022 Olympic Winter Games, the design of the medals that will be awarded at the Games has been unveiled! #beijing2022 #medal #Olympics pic.twitter.com/c5Zi9gZETe— Beijing 2022 (@Beijing2022) October 26, 2021 Peningarnir eru með fimm Ólympíuhringi á sér í miðjunni og útlitið eltir þar forna kínverska hönnun með hringum inn í hverjum öðrum. Verðlaunapeningarnir kallast líka á við peningana frá því á Sumarólympíuleikunum í Peking árið 2008. Peking er fyrsta borgin til að halda væði sumar- og vetrarleika. Á bakinu er síðan merki leikanna ásamt fullu nafni leikanna á kínversku en þar má einnig finna ís, snjó og ský. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Kína Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir í Peking í Kína hefjast eftir hundrað daga eða 4. febrúar næstkomandi. Mótshaldarar héldu upp á þessi tímamót með því að kynna verðlaunapeningana sem alla íþróttamenn leikanna dreymir um að vinna á næsta ári. Það er alveg óhætt að segja að verðlaunapeningarnir valdi ekki vonbrigðum. Eins og vanalega er hægt að vinna gull, silfur og brons en Kínverjar skírðu verðlaunapeningana „Tong Xin“ eða „Allir sem einn“ og þeir líta svona út. With exactly 1 0 0 days to go before the start of the Beijing 2022 Olympic Winter Games, the design of the medals that will be awarded at the Games has been unveiled! #beijing2022 #medal #Olympics pic.twitter.com/c5Zi9gZETe— Beijing 2022 (@Beijing2022) October 26, 2021 Peningarnir eru með fimm Ólympíuhringi á sér í miðjunni og útlitið eltir þar forna kínverska hönnun með hringum inn í hverjum öðrum. Verðlaunapeningarnir kallast líka á við peningana frá því á Sumarólympíuleikunum í Peking árið 2008. Peking er fyrsta borgin til að halda væði sumar- og vetrarleika. Á bakinu er síðan merki leikanna ásamt fullu nafni leikanna á kínversku en þar má einnig finna ís, snjó og ský. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics)
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Kína Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira