Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 10:00 Kári Kristján Kristjánsson ögraði Frömurum eftir að hafa skorað mark í Safamýrinni og fékk að lokum tveggja mínútna brottvísun. Stöð 2 Sport Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. Kári gerði vel þegar hann jafnaði metin fyrir ÍBV í 15-15 gegn Fram í Safamýrinni á föstudaginn, í Olís-deild karla í handbolta. Hann hristi Þorvald Tryggvason af sér, skoraði og fagnaði svo með ástríðufullum en ögrandi hætti fyrir framan varamannabekk Framara. Fyrir það fékk hann tveggja mínútna brottvísun. Klippa: Seinni bylgjan - Kári Kristján fagnaði og fékk tvær „Það er smá aðdragandi að þessu. Þeir [Framarar] voru búnir að fá að djöflast alveg í honum hægri-vinstri, og hann var ekki sáttur. Svo færðu svona mark þar sem hann alveg „feisar“ þá… Við viljum svona líka. Við viljum ástríðu og hita í þetta. Mér finnst galið að hann hafi fengið tvær mínútur fyrir þetta,“ sagði Róbert Gunnarsson í Seinni bylgjunni. „Ekki eins og að hann sé að hrauna yfir þá“ „Hann er bara að segja „hvað?“ Hann segir „hvað?“ þrisvar sinnum. Það er ekki eins og að hann sé að hrauna yfir þá eða gera einhvern andskotann. Höfum ástríðu í þessu. Leyfum þetta,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, hjartanlega sammála Róberti. „Ég hefði orðið brjálaður ef að ég væri hann,“ sagði Róbert. Þó að Eyjamenn hafi leikið manni færri í tvær mínútur vegna atviksins þá voru sérfræðingarnir á því að atvikið hefði almennt haft betri áhrif á Eyjaliðið en heimamenn: „Það myndast einhver svona kaos, og það er enginn betri í kaos en ÍBV. Þetta er vopn og þeir kunna að nota það,“ sagði Ásgeir. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Fram Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Kári gerði vel þegar hann jafnaði metin fyrir ÍBV í 15-15 gegn Fram í Safamýrinni á föstudaginn, í Olís-deild karla í handbolta. Hann hristi Þorvald Tryggvason af sér, skoraði og fagnaði svo með ástríðufullum en ögrandi hætti fyrir framan varamannabekk Framara. Fyrir það fékk hann tveggja mínútna brottvísun. Klippa: Seinni bylgjan - Kári Kristján fagnaði og fékk tvær „Það er smá aðdragandi að þessu. Þeir [Framarar] voru búnir að fá að djöflast alveg í honum hægri-vinstri, og hann var ekki sáttur. Svo færðu svona mark þar sem hann alveg „feisar“ þá… Við viljum svona líka. Við viljum ástríðu og hita í þetta. Mér finnst galið að hann hafi fengið tvær mínútur fyrir þetta,“ sagði Róbert Gunnarsson í Seinni bylgjunni. „Ekki eins og að hann sé að hrauna yfir þá“ „Hann er bara að segja „hvað?“ Hann segir „hvað?“ þrisvar sinnum. Það er ekki eins og að hann sé að hrauna yfir þá eða gera einhvern andskotann. Höfum ástríðu í þessu. Leyfum þetta,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, hjartanlega sammála Róberti. „Ég hefði orðið brjálaður ef að ég væri hann,“ sagði Róbert. Þó að Eyjamenn hafi leikið manni færri í tvær mínútur vegna atviksins þá voru sérfræðingarnir á því að atvikið hefði almennt haft betri áhrif á Eyjaliðið en heimamenn: „Það myndast einhver svona kaos, og það er enginn betri í kaos en ÍBV. Þetta er vopn og þeir kunna að nota það,“ sagði Ásgeir. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Fram Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira