Ákærður fyrir tilraun til fjársvika eftir að hann kveikti í eigin veitingastað Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. nóvember 2021 10:15 Kveikt var í Kebab House við Hafnargötu í Keflavík um miðjan júní í fyrra. Vísir/Þorgils Keflvískur karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa kveikt í veitingastað sínum í fyrrasumar og í kjölfarið gert tilraun til fjárssvika. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Maðurinn er á fimmtugsaldri og rak veitingastaðinn Kebab House í Reykjanesbæ. Hann er ákærður fyrir að hafa kveikt í á tveimur mismunandi stöðum í húsnæðinu, annars vegar undir borði við kjötstand og grill og hins vegar í hillu undir hitabökkum hjá afgreiðsluborðinu. Hann hafi þá borið eldfim efni á svæðin og lagt eld að þannig að eldur breiddist út. Maðurinn hafi með athæfinu valdið eldsvoða sem hafði í för með sér almannahættu og yfirgripsmikið eignatjón á húsnæði veitingastaðarins en slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins. Þetta kemur fram í ákæru á hendur manninum sem fréttastofa hefur nú undir höndum. Maðurinn er sagður hafa í kjölfarið gert tilraun til fjársvika með því að hafa í júlí, um mánuði eftir brunann, farið á fund með vátryggingafélaginu Sjóvá og karfið félagið um greiðslu bóta vegna tjónsins sem hlaust af brunanum á veitingastaðnum. Í kjölfarið hafi maðurinn sömuleiðis krafið félagið um bætur vegna rekstrarstöðvunar en félagið hafi hafnað greiðslu bóta með vísan til þess að um íkveikju hafi verið að ræða. Er þess krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í næstu viku. Dómsmál Reykjanesbær Veitingastaðir Tengdar fréttir Ákærður fyrir að hafa kveikt í Kebab House í Reykjanesbæ Rúmlega fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir íkveikju með því að hafa kveikt eld á tveimur stöðum inni á veitingastaðnum Kebab House við Hafnargötu í Reykjanesbæí júní í fyrra. 12. nóvember 2021 07:20 Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Maðurinn er á fimmtugsaldri og rak veitingastaðinn Kebab House í Reykjanesbæ. Hann er ákærður fyrir að hafa kveikt í á tveimur mismunandi stöðum í húsnæðinu, annars vegar undir borði við kjötstand og grill og hins vegar í hillu undir hitabökkum hjá afgreiðsluborðinu. Hann hafi þá borið eldfim efni á svæðin og lagt eld að þannig að eldur breiddist út. Maðurinn hafi með athæfinu valdið eldsvoða sem hafði í för með sér almannahættu og yfirgripsmikið eignatjón á húsnæði veitingastaðarins en slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins. Þetta kemur fram í ákæru á hendur manninum sem fréttastofa hefur nú undir höndum. Maðurinn er sagður hafa í kjölfarið gert tilraun til fjársvika með því að hafa í júlí, um mánuði eftir brunann, farið á fund með vátryggingafélaginu Sjóvá og karfið félagið um greiðslu bóta vegna tjónsins sem hlaust af brunanum á veitingastaðnum. Í kjölfarið hafi maðurinn sömuleiðis krafið félagið um bætur vegna rekstrarstöðvunar en félagið hafi hafnað greiðslu bóta með vísan til þess að um íkveikju hafi verið að ræða. Er þess krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í næstu viku.
Dómsmál Reykjanesbær Veitingastaðir Tengdar fréttir Ákærður fyrir að hafa kveikt í Kebab House í Reykjanesbæ Rúmlega fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir íkveikju með því að hafa kveikt eld á tveimur stöðum inni á veitingastaðnum Kebab House við Hafnargötu í Reykjanesbæí júní í fyrra. 12. nóvember 2021 07:20 Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Ákærður fyrir að hafa kveikt í Kebab House í Reykjanesbæ Rúmlega fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir íkveikju með því að hafa kveikt eld á tveimur stöðum inni á veitingastaðnum Kebab House við Hafnargötu í Reykjanesbæí júní í fyrra. 12. nóvember 2021 07:20