Reykjavíkurborg hyggst skanna milljón teikningar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2021 10:33 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er formaður borgarráðs. Vísir/Vilhelm Borgarráð samþykkti að hefja útboðsferli á fyrsta fasa átaks í teikningaskönnun í vikunni. Átakið er gríðarlega umfangsmikið en til stendur að skanna rúmlega milljón teikningar. Í bókun meirihluta borgarráðs segir að útboðið sé hluti af stafrænu umbreytingarátaki Reykjavíkurborgar. Með átakinu sparist um fjögur þúsund heimsóknir árlega í þjónustuver, enda verði hægt að nálgast teikningar rafrænt. „Ávinningurinn af þessu átaksverkefni er ótvíræður fyrir alla notendur, íbúa, fagaðila, borgarstarfsmenn og aðra hagaðila. Mikill tími, kostnaður og mengun munu sparast með auknu aðgengi að þessum teikningum, auk þess sem tryggð er langtímavarðveisla teikninganna,“ segir í bókun meirihlutans. Verkefnið löngu tímabært Í fyrsta fasa verkefnisins er gert ráð fyrir að fram fari öflun sértæks búnaðar til að skanna stórar teikingar í viðeigandi upplausn. Næsta skref er skráning og lestur gagna og það þriðja er framsetning á vef. Minnihluti borgarráðs virðist sáttur við átakið og borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sögðu verkefnið löngu tímabært í bókun sinni. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, tók í sama streng og sagði „í raun furðulegt,“ að ekki hafi verið ráðist í verkefnið fyrr. Reykjavík Stafræn þróun Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira
Í bókun meirihluta borgarráðs segir að útboðið sé hluti af stafrænu umbreytingarátaki Reykjavíkurborgar. Með átakinu sparist um fjögur þúsund heimsóknir árlega í þjónustuver, enda verði hægt að nálgast teikningar rafrænt. „Ávinningurinn af þessu átaksverkefni er ótvíræður fyrir alla notendur, íbúa, fagaðila, borgarstarfsmenn og aðra hagaðila. Mikill tími, kostnaður og mengun munu sparast með auknu aðgengi að þessum teikningum, auk þess sem tryggð er langtímavarðveisla teikninganna,“ segir í bókun meirihlutans. Verkefnið löngu tímabært Í fyrsta fasa verkefnisins er gert ráð fyrir að fram fari öflun sértæks búnaðar til að skanna stórar teikingar í viðeigandi upplausn. Næsta skref er skráning og lestur gagna og það þriðja er framsetning á vef. Minnihluti borgarráðs virðist sáttur við átakið og borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sögðu verkefnið löngu tímabært í bókun sinni. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, tók í sama streng og sagði „í raun furðulegt,“ að ekki hafi verið ráðist í verkefnið fyrr.
Reykjavík Stafræn þróun Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira