Út í geim á svifbretti með grúvið og kúabjölluna Ritstjórn Albúmm.is skrifar 13. nóvember 2021 13:46 Volcanova skellr sér á þriggja vikna tónleikaferðalag um Evrópu. Rokksveitin Volcanova sendi frá sér sína fyrstu plötu Radical Waves á síðasta ári. Plötunni var tekið vel af gagnrýnendum og aðdáendum um allan heim og var henni loksinsfagnað á Húrra þann 1. október síðastliðinn fyrir pakk fullu húsi eftir að sveitin þurfti að fresta tónleikunum í 5 skipti. Sveitin lætur ekki við sitja og er hún á flugi þessa dagana en hún hefur nýlega lokið við upptökur á sinni annarri plötu sem mun vera 6 laga EP plata. Platan kemur út snemma á næstaári á vegum sænsku plötuútgáfunnar The Sign Records.Sveitin sendi frá sér No Wheels á dögunum sem er fyrsta lagið af plötunni. Lagið Er hreinn og beinn partýslagari þar sem nákvæmlega engu er að tapa og ekkert stendur í vegi fyrir því að skella sér út í geim á svifbretti með grúvið og kúabjölluna sem svifstjóra. The Vintage Caravan. Ekki nóg með það að sveitin dæli frá sér efni kom einnig tilkynnig um að hún mun skella sér á þriggja vikna tónleikaferðalag um Evrópu á næsta ári með The Vintage Caravan, hljómsveit sem flestir rokk þyrstir ættu að kannast við. The Vintage Caravan sendu frá sér Monuments á seinasta ári og munu Volcanova verða þeim til halds og traust þegar þeir fara víðsvegar Evrópu til að kynna þessa fimmtu breiðskífu sína. Volcanova mun fylgja þeim á 18 tónleikum í 6 löndum áður en þeir halda för sinni áfram til Bretlands en hér gefur að líta dag-og staðsetningar: 25.02 Turock-Essen (DE) 26.02 Q-Factory-Amsterdam (NL) 27.02 Das Bett-Frankfurt (NL) 01.03 Cassiopeia-Berlin (DE) 02.02 Headcrash-Hamburg (DE) 03.03 Little Devil-Tilburg (NL) 03.03 Het Bolwerk-Sneek (NL) 05.03 AB Club-Bruxelles (BE) 06.03 Art Theater-Cologne (DE) 07.07 Backstage Halle-Munich (DE) 09.03 Orpheum Extra-Graz (AT) 10.03 PMK-Innsbruck (AT) 11.03 OKH-Vocklabruck (AT) 12.03 Papiersaal-Zurich (CH) 13.03 CCO Villeurbanne-Lyon (FR) 14.03 Backstage BTM-Paris (FR) 15.03 Le Grand Mix-Tourcoing (FR )16.03 Le Ferrailleur-Nantes (FR) Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected]. Tónlist Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Húðrútína Birtu Abiba Lífið
Sveitin lætur ekki við sitja og er hún á flugi þessa dagana en hún hefur nýlega lokið við upptökur á sinni annarri plötu sem mun vera 6 laga EP plata. Platan kemur út snemma á næstaári á vegum sænsku plötuútgáfunnar The Sign Records.Sveitin sendi frá sér No Wheels á dögunum sem er fyrsta lagið af plötunni. Lagið Er hreinn og beinn partýslagari þar sem nákvæmlega engu er að tapa og ekkert stendur í vegi fyrir því að skella sér út í geim á svifbretti með grúvið og kúabjölluna sem svifstjóra. The Vintage Caravan. Ekki nóg með það að sveitin dæli frá sér efni kom einnig tilkynnig um að hún mun skella sér á þriggja vikna tónleikaferðalag um Evrópu á næsta ári með The Vintage Caravan, hljómsveit sem flestir rokk þyrstir ættu að kannast við. The Vintage Caravan sendu frá sér Monuments á seinasta ári og munu Volcanova verða þeim til halds og traust þegar þeir fara víðsvegar Evrópu til að kynna þessa fimmtu breiðskífu sína. Volcanova mun fylgja þeim á 18 tónleikum í 6 löndum áður en þeir halda för sinni áfram til Bretlands en hér gefur að líta dag-og staðsetningar: 25.02 Turock-Essen (DE) 26.02 Q-Factory-Amsterdam (NL) 27.02 Das Bett-Frankfurt (NL) 01.03 Cassiopeia-Berlin (DE) 02.02 Headcrash-Hamburg (DE) 03.03 Little Devil-Tilburg (NL) 03.03 Het Bolwerk-Sneek (NL) 05.03 AB Club-Bruxelles (BE) 06.03 Art Theater-Cologne (DE) 07.07 Backstage Halle-Munich (DE) 09.03 Orpheum Extra-Graz (AT) 10.03 PMK-Innsbruck (AT) 11.03 OKH-Vocklabruck (AT) 12.03 Papiersaal-Zurich (CH) 13.03 CCO Villeurbanne-Lyon (FR) 14.03 Backstage BTM-Paris (FR) 15.03 Le Grand Mix-Tourcoing (FR )16.03 Le Ferrailleur-Nantes (FR) Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í [email protected].
Tónlist Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Húðrútína Birtu Abiba Lífið