Hæstánægður með sigur í fyrsta heimaleik sem þjálfari ÍR Andri Már Eggertsson skrifar 18. nóvember 2021 20:32 Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari ÍR-ringa, var eðlilega sáttur með sigur sinna manna í kvöld. vísir/ernir ÍR fór illa með KR í kvöld og vann 22 stiga sigur 107-85. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari ÍR, var í skýjunum með sigurinn. „Ég er ánægður með leikinn í heild sinni. Ég var ánægður með hvernig við svöruðum þegar KR minnkaði muninn. Það vantar oft sjálfstraust í lið sem hefur verið að tapa mikið af leikjum og mér fannst við leysa það vel,“ sagði Friðrik Ingi og hrósaði þeim fáu stuðningsmönnum sem höfðu kost á að mæta á leikinn. KR minnkaði leikinn í þrjú stig í 2. leikhluta en þá tók við 17-4 kafli frá ÍR sem setti þá í bílstjórasætið í hálfleik. „Okkur tókst að stilla saman strengi og laga það sem þurfti að laga. Sóknarleikurinn okkar var óskipulagður á köflum sem KR refsaði okkur fyrir. Okkur tókst að laga það og þétta varnarleikinn.“ Friðrik Ingi var ánægður með varnarleik ÍR í kvöld. Það var mikil barátta í liðinu sem stal 12 boltum. „Við náðum að komast inn í sendingalínur sem skilaði stolnum boltum og auðveldum körfum sem telur mikið.“ Igor Maric, nýjasti leikmaður ÍR, skoraði 12 stig í kvöld og talaði Friðrik afar vel um hans persónu. „Igor Maric er frábær karakter og öllu sem tengist íþróttamennsku. Hann er 35 ára gamall og hann hefur passað vel upp á sig.“ „Þrátt fyrir að Igor náði aðeins einni æfingu með okkur lét hann strax til sín taka með sínu nefi fyrir leiknum. Hann mun hjálpa liðinu á fjölbreyttan hátt og hlakka ég til að vinna meira með honum,“ sagði Friðrik Ingi að lokum. Subway-deild karla ÍR Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
„Ég er ánægður með leikinn í heild sinni. Ég var ánægður með hvernig við svöruðum þegar KR minnkaði muninn. Það vantar oft sjálfstraust í lið sem hefur verið að tapa mikið af leikjum og mér fannst við leysa það vel,“ sagði Friðrik Ingi og hrósaði þeim fáu stuðningsmönnum sem höfðu kost á að mæta á leikinn. KR minnkaði leikinn í þrjú stig í 2. leikhluta en þá tók við 17-4 kafli frá ÍR sem setti þá í bílstjórasætið í hálfleik. „Okkur tókst að stilla saman strengi og laga það sem þurfti að laga. Sóknarleikurinn okkar var óskipulagður á köflum sem KR refsaði okkur fyrir. Okkur tókst að laga það og þétta varnarleikinn.“ Friðrik Ingi var ánægður með varnarleik ÍR í kvöld. Það var mikil barátta í liðinu sem stal 12 boltum. „Við náðum að komast inn í sendingalínur sem skilaði stolnum boltum og auðveldum körfum sem telur mikið.“ Igor Maric, nýjasti leikmaður ÍR, skoraði 12 stig í kvöld og talaði Friðrik afar vel um hans persónu. „Igor Maric er frábær karakter og öllu sem tengist íþróttamennsku. Hann er 35 ára gamall og hann hefur passað vel upp á sig.“ „Þrátt fyrir að Igor náði aðeins einni æfingu með okkur lét hann strax til sín taka með sínu nefi fyrir leiknum. Hann mun hjálpa liðinu á fjölbreyttan hátt og hlakka ég til að vinna meira með honum,“ sagði Friðrik Ingi að lokum.
Subway-deild karla ÍR Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira