Segir mannréttindi í Katar „með þeim verstu í heimi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. nóvember 2021 07:00 Lewis Hamilton ræddi við fjöldmiðla um mannréttindi fólks í Katar. Andrej Isakovic/Getty Images Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hefur gagnrýnt mannréttindi í Katar en keppni helgarinnar fram þar í landi. Hamilton segir að íþróttir verði að vera gagnrýnar á þá staði sem þær ákveði að keppa á. Kappaksturinn á Losail-brautinni í Doha um helgina er sá fyrsti sem fram fer í Katar. Frá því að ákveðið var að halda HM 2022 í knattspyrnu í Katar hefur landið reglulega verið í fréttum vegna bágrar stöðu verkafólks í landinu, stöðu kvenna og hinsegin fólks. 'We stand together' Lewis Hamilton wears rainbow helmet in Qatar Grand Prix practice https://t.co/NE22l0K8T8— Guardian sport (@guardian_sport) November 19, 2021 Hamilton hefur ítrekað rætt mikilvægi þess að Formúlan ræði málefni þeirra landa þar sem keppt er og gerði það enn á ný í Katar. „Við vitum að það eru ýmis vandamál til staðar á þeim stöðum sem við keppum á. Katar virðist hins vegar dæmt til að vera einn af verstu stöðunum í þessum hluta heimsins. Þegar íþróttagreinar ákveða að halda á staði sem þessa verður að ræða opinberlega um málefni þeirra. Mannréttindi eru mikilvægt málefni,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi fyrir helgi. „Ein persóna getur aðeins áorkað ákveðið miklu en saman getum við haft mun meiri áhrif. Já, ég vil að íþróttafólk ræði málefni sem þessi,“ bætti heimsmeistarinn við. One of the worst : Lewis Hamilton criticises Qatar over human rights before country stages first F1 race.By @Giles_Richards https://t.co/RqOBEvERXt— Guardian sport (@guardian_sport) November 19, 2021 Reikna má með hörkuspennandi keppni í Formúlu 1 um helgina en Max Verstappen er sem stendur 14 stigum á undan Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hamilton vann ótrúlegan sigur í Brasilíu um síðustu helgi og þarf á öðrum slíkum að halda í Katar ætli hann sér að vinna áttunda heimsmeistaratitilinn. Formúla Mannréttindi Katar Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira
Kappaksturinn á Losail-brautinni í Doha um helgina er sá fyrsti sem fram fer í Katar. Frá því að ákveðið var að halda HM 2022 í knattspyrnu í Katar hefur landið reglulega verið í fréttum vegna bágrar stöðu verkafólks í landinu, stöðu kvenna og hinsegin fólks. 'We stand together' Lewis Hamilton wears rainbow helmet in Qatar Grand Prix practice https://t.co/NE22l0K8T8— Guardian sport (@guardian_sport) November 19, 2021 Hamilton hefur ítrekað rætt mikilvægi þess að Formúlan ræði málefni þeirra landa þar sem keppt er og gerði það enn á ný í Katar. „Við vitum að það eru ýmis vandamál til staðar á þeim stöðum sem við keppum á. Katar virðist hins vegar dæmt til að vera einn af verstu stöðunum í þessum hluta heimsins. Þegar íþróttagreinar ákveða að halda á staði sem þessa verður að ræða opinberlega um málefni þeirra. Mannréttindi eru mikilvægt málefni,“ sagði Hamilton á blaðamannafundi fyrir helgi. „Ein persóna getur aðeins áorkað ákveðið miklu en saman getum við haft mun meiri áhrif. Já, ég vil að íþróttafólk ræði málefni sem þessi,“ bætti heimsmeistarinn við. One of the worst : Lewis Hamilton criticises Qatar over human rights before country stages first F1 race.By @Giles_Richards https://t.co/RqOBEvERXt— Guardian sport (@guardian_sport) November 19, 2021 Reikna má með hörkuspennandi keppni í Formúlu 1 um helgina en Max Verstappen er sem stendur 14 stigum á undan Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hamilton vann ótrúlegan sigur í Brasilíu um síðustu helgi og þarf á öðrum slíkum að halda í Katar ætli hann sér að vinna áttunda heimsmeistaratitilinn.
Formúla Mannréttindi Katar Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira