Afturelding 29 mörk í mínus á móti Val á árinu 2021 en getur lagað það í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2021 16:30 Valsmenn fagna öruggum sigri á Aftureldingu í undanúrslitaleik bikarsins í haust. Vísir/Daníel Þór Valur tekur á móti Aftureldingu í kvöld í lokaleik níundu umferðar Olís deildar karla í handbolta en þetta ætti að vera öruggur heimasigur ef marka má fyrri viðureignir liðanna á þessu ári. Afturelding hefur því ýmislegt að sanna í kvöld. Gestirnir úr Aftureldingu geta líka náð Val að stigum með sigri í kvöld en Valsliðið hefur gert tvö jafntefli i röð og ekki unnið deildarleik í næstum því heilan mánuð. Síðasti deildarsigur Valsamanna var 24. október síðastliðinn þegar liðið vann 35-26 sigur á KA fyrir norðan. Síðan hefur liðið tapað fyrir Stjörnunni og gert jafntefli við bæði Hauka og FH. Afturelding vann síðasta leik sinn fyrir viku síðan og hefur unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum í Olís deildinni. Gengi liðanna er því Aftureldingu í hag en þegar kemur að síðustu innbyrðis leikjum liðanna þá er allt aðra sögu að segja. Þrjár viðureignir Vals og Aftureldingar á þessi almanaksári hafa allar farið á sama veg eða með stórsigri Valsliðsins. Valsmenn hafa unnið báða deildarleikina með níu mörkum og unnu síðan bikarleik liðanna í haust með ellefu marka mun. Valsmenn eru því 29 mörk í plús í þremur leikjum sínum á móti Mosfellsliðinu á árinu 2021. Mosfellsliðið getur þó huggað sig við það að markahæstu menn Valsmanna í þessum leikjum, Anton Rúnarsson (13 mörk 22. febrúar), Róbert Aron Hostert (6 mörk 27.maí) og Magnús Óli Magnússon (10 mörk 1. október) verða ekki með. Anton fór út í atvinnumennsku eftir tímabilið en þeir Róbert Aron og Magnús Óli hafa báðir verið að glíma við meiðsli. Leikur Vals og Aftureldingar hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Strax á eftir, um klukkan 20.40, verður síðan Seinni bylgjan þar sem öll níunda umferðin verður gerð upp. Leikir Vals og Aftureldingar árið 2021: Deildarleikur 22. febrúar: Valur vann 9 marka sigur (30-21) Deildarleikur 27. maí: Valur vann 9 marka sigur (34-25) Bikarleikur 1. október: Valur vann 11 marka sigur (32-21) Olís-deild karla Valur Afturelding Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Gestirnir úr Aftureldingu geta líka náð Val að stigum með sigri í kvöld en Valsliðið hefur gert tvö jafntefli i röð og ekki unnið deildarleik í næstum því heilan mánuð. Síðasti deildarsigur Valsamanna var 24. október síðastliðinn þegar liðið vann 35-26 sigur á KA fyrir norðan. Síðan hefur liðið tapað fyrir Stjörnunni og gert jafntefli við bæði Hauka og FH. Afturelding vann síðasta leik sinn fyrir viku síðan og hefur unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum í Olís deildinni. Gengi liðanna er því Aftureldingu í hag en þegar kemur að síðustu innbyrðis leikjum liðanna þá er allt aðra sögu að segja. Þrjár viðureignir Vals og Aftureldingar á þessi almanaksári hafa allar farið á sama veg eða með stórsigri Valsliðsins. Valsmenn hafa unnið báða deildarleikina með níu mörkum og unnu síðan bikarleik liðanna í haust með ellefu marka mun. Valsmenn eru því 29 mörk í plús í þremur leikjum sínum á móti Mosfellsliðinu á árinu 2021. Mosfellsliðið getur þó huggað sig við það að markahæstu menn Valsmanna í þessum leikjum, Anton Rúnarsson (13 mörk 22. febrúar), Róbert Aron Hostert (6 mörk 27.maí) og Magnús Óli Magnússon (10 mörk 1. október) verða ekki með. Anton fór út í atvinnumennsku eftir tímabilið en þeir Róbert Aron og Magnús Óli hafa báðir verið að glíma við meiðsli. Leikur Vals og Aftureldingar hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Strax á eftir, um klukkan 20.40, verður síðan Seinni bylgjan þar sem öll níunda umferðin verður gerð upp. Leikir Vals og Aftureldingar árið 2021: Deildarleikur 22. febrúar: Valur vann 9 marka sigur (30-21) Deildarleikur 27. maí: Valur vann 9 marka sigur (34-25) Bikarleikur 1. október: Valur vann 11 marka sigur (32-21)
Leikir Vals og Aftureldingar árið 2021: Deildarleikur 22. febrúar: Valur vann 9 marka sigur (30-21) Deildarleikur 27. maí: Valur vann 9 marka sigur (34-25) Bikarleikur 1. október: Valur vann 11 marka sigur (32-21)
Olís-deild karla Valur Afturelding Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira