Danir og Spánverjar flugu inn í átta liða úrslitin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 21:19 Danska liðið er á leið í átta liða úrslit Heimsmeistaramótsins í handbolta. Jan Christensen / FrontzoneSport via Getty Images Danir og Spánverjar unnu leiki sína er seinustut tveir leikir dagsins fóru fram á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggann 15 marka sigur gegn Tékkum og Spánverjar unnu fjögurra marka sigur gegn Króötum. Tékkar byrjuðu af mklumkrafti gegn steku liði Dana og skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins. Dönsku stelpurnar voru hins vegar fljótar að snúa leiknum sér í hag og leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 12-9. Dabska liðið tók svo öll völd í seinni hálfleik og vann að lokum afar sannfærandi 15 marka sigur, 29-14. Þá höfðu Spánverjar yfirhöndina gegn Króötum allan leikinn, ef frá eru taldar fyrstu mínúturnar þar sem liðin skiptust á að skora. Spænska liðið fór með þriggja marka forskot inn í hálfleikinn, en í seinni hálfleik náði liðið mest átta marka forystu. Króatar skoruðu seinustu fjögur mörk leiksins og því varð niðurstaðan fjögurra marka sigur Spánverja, 27-23. Bæði Spánverjar og Danir eru því búnir að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Heimsmeistaramótsins, en bæði lið sitja á toppi síns riðils með fullt hús stiga. HM 2021 í handbolta Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Sjá meira
Tékkar byrjuðu af mklumkrafti gegn steku liði Dana og skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins. Dönsku stelpurnar voru hins vegar fljótar að snúa leiknum sér í hag og leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 12-9. Dabska liðið tók svo öll völd í seinni hálfleik og vann að lokum afar sannfærandi 15 marka sigur, 29-14. Þá höfðu Spánverjar yfirhöndina gegn Króötum allan leikinn, ef frá eru taldar fyrstu mínúturnar þar sem liðin skiptust á að skora. Spænska liðið fór með þriggja marka forskot inn í hálfleikinn, en í seinni hálfleik náði liðið mest átta marka forystu. Króatar skoruðu seinustu fjögur mörk leiksins og því varð niðurstaðan fjögurra marka sigur Spánverja, 27-23. Bæði Spánverjar og Danir eru því búnir að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Heimsmeistaramótsins, en bæði lið sitja á toppi síns riðils með fullt hús stiga.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Sjá meira