Lewis Hamilton sleginn til riddara á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 12:01 Lewis Hamilton var svo nálægt því að vinna sinn sjötta heimsmeistaratitil í röð og þann áttunda á ferlinum. Getty/Bryn Lennon Þetta var ekki góður sunnudagur fyrir breska ökukappann Lewis Hamilton en þetta ætti að vera aftur á móti góður miðvikudagur fyrir hann. Hamilton verður nefnilega sleginn til riddara í Windsor kastalanum á morgun. Hann verður þá fjórði formúlukappinn til að fá slíka heiður í Bretlandi en hinir eru Sir Jackie Stewart, Sir Stirling Moss og Sir Jack Brabham. Lewis Hamilton will be knighted this Wednesday at Windsor Castle for his services to motorsports pic.twitter.com/8G4IQYC0Vk— Bleacher Report (@BleacherReport) December 13, 2021 Hamilton hefði slegið tvö met Michael Schumacher hefði hann náð að halda forystunni í lokakappakstrinum í Abú Dabí um helgina en missti Max Verstappen fram úr sér í lokahringum á umdeildan hátt. Með því náði Verstappen að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn sinn. Þetta hefði annars orðið áttundi heimsmeistaratitilinn og sá sjötti í röð hjá Hamilton. Schumacher vann sjö heimsmeistaratitla á sínum tíma þar af fimm ár í röð frá 2000 til 2004. Það hefði verið risastórt og sögulegt fyrir Lewis Hamilton að vinna um helgina og svekkelsið var skiljanlega mikið. Hann fékk hins vegar mikið hrós frá öllum fyrir framkomu sína í viðtölum þar sem hann sýndi stillingu og kurteisi og talaði vel um nýja heimsmeistarann. Lewis Hamilton hafði áður fengið MBE orðuna en hana fékk hann eftir fyrsta heimsmeistaratitil sinn árið 2009. Síðan hefur hann bætt við sex heimsmeistaratitlum. Eftir miðvikudaginn verður hann orðinn Sir Lewis Hamilton. Thinking about how well Lewis Hamilton dealt with everything yesterday. Drove superbly. Composed in his interviews. Gracious in defeat. Celebrated with Max on the podium.Showed why he's a true champion pic.twitter.com/RmcRs1kgJd— ESPN F1 (@ESPNF1) December 13, 2021 Formúla Bretland Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton verður nefnilega sleginn til riddara í Windsor kastalanum á morgun. Hann verður þá fjórði formúlukappinn til að fá slíka heiður í Bretlandi en hinir eru Sir Jackie Stewart, Sir Stirling Moss og Sir Jack Brabham. Lewis Hamilton will be knighted this Wednesday at Windsor Castle for his services to motorsports pic.twitter.com/8G4IQYC0Vk— Bleacher Report (@BleacherReport) December 13, 2021 Hamilton hefði slegið tvö met Michael Schumacher hefði hann náð að halda forystunni í lokakappakstrinum í Abú Dabí um helgina en missti Max Verstappen fram úr sér í lokahringum á umdeildan hátt. Með því náði Verstappen að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn sinn. Þetta hefði annars orðið áttundi heimsmeistaratitilinn og sá sjötti í röð hjá Hamilton. Schumacher vann sjö heimsmeistaratitla á sínum tíma þar af fimm ár í röð frá 2000 til 2004. Það hefði verið risastórt og sögulegt fyrir Lewis Hamilton að vinna um helgina og svekkelsið var skiljanlega mikið. Hann fékk hins vegar mikið hrós frá öllum fyrir framkomu sína í viðtölum þar sem hann sýndi stillingu og kurteisi og talaði vel um nýja heimsmeistarann. Lewis Hamilton hafði áður fengið MBE orðuna en hana fékk hann eftir fyrsta heimsmeistaratitil sinn árið 2009. Síðan hefur hann bætt við sex heimsmeistaratitlum. Eftir miðvikudaginn verður hann orðinn Sir Lewis Hamilton. Thinking about how well Lewis Hamilton dealt with everything yesterday. Drove superbly. Composed in his interviews. Gracious in defeat. Celebrated with Max on the podium.Showed why he's a true champion pic.twitter.com/RmcRs1kgJd— ESPN F1 (@ESPNF1) December 13, 2021
Formúla Bretland Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira