Tuttugu og tvö prósent kjósenda VG mjög óánægð með ríkisstjórnina Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. desember 2021 07:35 Ríkisráðsfundur á Bessastöðum, gamla stjórnin kveður og ný tekur við. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri-grænna fellur vel í kramið hjá minna en helmingi landsmanna ef marka má nýja könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Þar er fólk spurt hversu vel sér lítist á nýju stjórnina og segja 42 prósent aðspurðra að sér lítist mjög vel eða fremur vel á stórnina. 37 prósent segja að sér lítist fremur illa eða mjög illa á hana og 21 prósent svarar hvorki né. Ef skoðað er hvaða flokka fólk kaus í síðustu kosningum kemur í ljós að þeir sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eru afar ánægðir með stjórnina og stuðningurinn er einnig mikill hjá Framsóknarfólki. Andstaðan er hinsvegar mun meiri hjá Vinstri grænum þar sem 22 prósent þeirra sem segjast hafa kosið flokkinn síðast segjast vera mjög óánægðir með stjórnina. 53 prósent kjósenda VG segjast þó ánægðir með ráðahaginn. Velþóknun á stjórninni er síðan langminnst hjá yngri kjósendum en eykst síðan töluvert þegar í efri aldurshópa er komið og þá eru landsbyggðarmenn sáttari við nýju stjórnina en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu. Umfjöllun Fréttablaðsins. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira
Þar er fólk spurt hversu vel sér lítist á nýju stjórnina og segja 42 prósent aðspurðra að sér lítist mjög vel eða fremur vel á stórnina. 37 prósent segja að sér lítist fremur illa eða mjög illa á hana og 21 prósent svarar hvorki né. Ef skoðað er hvaða flokka fólk kaus í síðustu kosningum kemur í ljós að þeir sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eru afar ánægðir með stjórnina og stuðningurinn er einnig mikill hjá Framsóknarfólki. Andstaðan er hinsvegar mun meiri hjá Vinstri grænum þar sem 22 prósent þeirra sem segjast hafa kosið flokkinn síðast segjast vera mjög óánægðir með stjórnina. 53 prósent kjósenda VG segjast þó ánægðir með ráðahaginn. Velþóknun á stjórninni er síðan langminnst hjá yngri kjósendum en eykst síðan töluvert þegar í efri aldurshópa er komið og þá eru landsbyggðarmenn sáttari við nýju stjórnina en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu. Umfjöllun Fréttablaðsins.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira