Ferðaþjónustufyrirtæki töpuðu 105 milljörðum á síðasta ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. desember 2021 11:40 Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið ferðaþjónustufyrirtæki grátt. Vísir/Vilhelm Tap af rekstri ferðaþjónustufyrirtækja nam 104,6 milljörðum króna á síðasta ári. Árið var versta rekstrarár í sögu íslenskrar ferðaþjónustu. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans sem byggir á ársreikningingagögnum Hagstofunnar yfir fyrirtæki í einkennandi greinum ferðaþjónustunnar. Var þetta gríðarlegur viðsnúningur á milli ára en hagnaður fyrir skatta í ferðaþjónustunni var 3,2 milljarðar króna árið 2019. Umskiptin eru helst rakin til mikils tekjusamdráttar en kórónuveirufaraldurinn og samkomutakmarkanir hafa leikið ferðaþjónustufyrirtæki grátt. Heildartekjur ferðaþjónustunnar námu 278,2 milljarðar króna samanborið við 627,3 milljarða króna árið 2019. Er þetta samdráttur um 349 milljarða króna eða 56 prósent. „Leita þarf aftur til ársins 2009 til að finna lægri tekjur en þá námu þær 257,2 mö.kr. Tekjutapið milli ára skýrist fyrst og fremst af mikilli fækkun erlendra ferðamanna,“ segir í Hagsjánni. Tapið skýrist þó einnig að hluta til af því að einhver félög lögðu upp laupana á síðasta ári og skiluðu því ekki ársreikningi að því er fram kemur í Hagsjánni. Landsbankinn reiknar þó með að rekstur ferðaþjónustufyrirtækja hafi gengið mun betur á árinu sem nú er að líða en því síðasta. Spáir bankinn því að 1,5 milljón ferðamanna sæki Ísland heim á næsta ári. „Fyrirtækin líta nokkuð bjartsýnum augum fram á veginn. Þannig telja rúmlega 80% fyrirtækja að eftirspurn af hendi erlendra ferðamanna muni aukast á næsta ári. Flestir búast við töluvert mikilli fjölgun erlendra ferðamanna á næsta ári.“ Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans sem byggir á ársreikningingagögnum Hagstofunnar yfir fyrirtæki í einkennandi greinum ferðaþjónustunnar. Var þetta gríðarlegur viðsnúningur á milli ára en hagnaður fyrir skatta í ferðaþjónustunni var 3,2 milljarðar króna árið 2019. Umskiptin eru helst rakin til mikils tekjusamdráttar en kórónuveirufaraldurinn og samkomutakmarkanir hafa leikið ferðaþjónustufyrirtæki grátt. Heildartekjur ferðaþjónustunnar námu 278,2 milljarðar króna samanborið við 627,3 milljarða króna árið 2019. Er þetta samdráttur um 349 milljarða króna eða 56 prósent. „Leita þarf aftur til ársins 2009 til að finna lægri tekjur en þá námu þær 257,2 mö.kr. Tekjutapið milli ára skýrist fyrst og fremst af mikilli fækkun erlendra ferðamanna,“ segir í Hagsjánni. Tapið skýrist þó einnig að hluta til af því að einhver félög lögðu upp laupana á síðasta ári og skiluðu því ekki ársreikningi að því er fram kemur í Hagsjánni. Landsbankinn reiknar þó með að rekstur ferðaþjónustufyrirtækja hafi gengið mun betur á árinu sem nú er að líða en því síðasta. Spáir bankinn því að 1,5 milljón ferðamanna sæki Ísland heim á næsta ári. „Fyrirtækin líta nokkuð bjartsýnum augum fram á veginn. Þannig telja rúmlega 80% fyrirtækja að eftirspurn af hendi erlendra ferðamanna muni aukast á næsta ári. Flestir búast við töluvert mikilli fjölgun erlendra ferðamanna á næsta ári.“
Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira