Starfsemi Vesturbæjarlaugar lömuð vegna faraldursins Jakob Bjarnar skrifar 3. janúar 2022 13:56 Vesturbæjarlaug séð úr lofti í gegnum linsu Villa ljósmyndara. vísir/vilhelm Vesturbæjarlaug lokar klukkan tvö í dag vegna mönnunarvanda. Á vef Vesturbæjarlaugar segir að nú stefni allt í að loka þurfi lauginni klukkan 14 í dag, 3. janúar. Því miður. „Við opnum galvösk í fyrramálið á sama tíma og venjulega, 06:30. Við hlökkum til að sjá ykkur þá!“ Ekki kemur fram í tilkynningunni hver ástæðan er en við eftirgrennslan kemur á daginn að það er vegna mönnunarvanda. „Það eru svo margir starfsmanna í ýmist einangrun eða sóttkví þannig að okkur hefur ekki tekist að manna nauðsynlegar stöður,“ segir sá starfsmaður sem fyrir svörum var í afgreiðslunni. Að sögn starfsmanns eru fjórskiptar vaktir, fimm á vakt og er nú víðtæk sóttkví og einangrun vegna smita í samfélaginu farin að taka sinn toll þar sem víðar. Ekki hefur verið mikið að gera um hátíðirnar en þar eru samkvæmt reglugerð tveggja metra regla og aðeins leyfilegt að hleypa inn 75 prósentum gesta miðað við getu að öllu jöfnu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira
Á vef Vesturbæjarlaugar segir að nú stefni allt í að loka þurfi lauginni klukkan 14 í dag, 3. janúar. Því miður. „Við opnum galvösk í fyrramálið á sama tíma og venjulega, 06:30. Við hlökkum til að sjá ykkur þá!“ Ekki kemur fram í tilkynningunni hver ástæðan er en við eftirgrennslan kemur á daginn að það er vegna mönnunarvanda. „Það eru svo margir starfsmanna í ýmist einangrun eða sóttkví þannig að okkur hefur ekki tekist að manna nauðsynlegar stöður,“ segir sá starfsmaður sem fyrir svörum var í afgreiðslunni. Að sögn starfsmanns eru fjórskiptar vaktir, fimm á vakt og er nú víðtæk sóttkví og einangrun vegna smita í samfélaginu farin að taka sinn toll þar sem víðar. Ekki hefur verið mikið að gera um hátíðirnar en þar eru samkvæmt reglugerð tveggja metra regla og aðeins leyfilegt að hleypa inn 75 prósentum gesta miðað við getu að öllu jöfnu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira