Ágúst Elí færir sig vestar á Jótlandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2022 14:30 Ágúst Elí Björgvinsson heldur sig á Jótlandi. vísir/Hulda Margrét Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skiptir um lið í sumar. Hann fer þó ekki langt og heldur sig á Jótlandi. Undanfarin tvö tímabil hefur Ágúst Elí leikið með KIF Kolding en hefur nú samið við annað lið á Jótlandi, Ribe-Esbjerg, og gengur í raðir þess í sumar. Samningurinn er til tveggja ára. Ágúst Elí Björgvinsson rykker til Ribe-Esbjerg HH https://t.co/lLKGGTYpm9 pic.twitter.com/0tgH7eYkJj— Ribe-Esbjerg HH (@RibeEsbjerg) January 7, 2022 Ágúst Elí hefur verið í atvinnumennsku síðan 2018. Fyrstu tvö árin lék hann með Sävehof og varð meðal annars sænskur meistari með liðinu. Hér heima lék Ágúst Elí með FH. Hafnfirðingurinn er í íslenska hópnum sem fer á Evrópumótið sem hefst í næstu viku. Hann er einn þriggja markvarða í hópnum ásamt Björgvini Páli Gústavssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni. Ágúst Elí, sem er 26 ára, lék með íslenska landsliðinu á EM 2018 og HM 2019 og 2021. Danski handboltinn Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Undanfarin tvö tímabil hefur Ágúst Elí leikið með KIF Kolding en hefur nú samið við annað lið á Jótlandi, Ribe-Esbjerg, og gengur í raðir þess í sumar. Samningurinn er til tveggja ára. Ágúst Elí Björgvinsson rykker til Ribe-Esbjerg HH https://t.co/lLKGGTYpm9 pic.twitter.com/0tgH7eYkJj— Ribe-Esbjerg HH (@RibeEsbjerg) January 7, 2022 Ágúst Elí hefur verið í atvinnumennsku síðan 2018. Fyrstu tvö árin lék hann með Sävehof og varð meðal annars sænskur meistari með liðinu. Hér heima lék Ágúst Elí með FH. Hafnfirðingurinn er í íslenska hópnum sem fer á Evrópumótið sem hefst í næstu viku. Hann er einn þriggja markvarða í hópnum ásamt Björgvini Páli Gústavssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni. Ágúst Elí, sem er 26 ára, lék með íslenska landsliðinu á EM 2018 og HM 2019 og 2021.
Danski handboltinn Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira