Gísli Örn leikstýrir þriðju seríu hinna vinsælu Exit-þátta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. janúar 2022 11:56 Gísli Örn Garðarsson leikari og leikstjóri. Vísir/Vilhelm Gísli Örn Garðarsson mun leikstýra þriðju þáttaröð af norsku þáttunum Exit, sem notið hafa gríðarlegra vinsælda víða. Gísli greindi frá þessu í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni í dag. „Það er fullt framundan. Ég get nú kannski bara sagt frá því hérna að það stendur nú til að ég sé að fara að leikstýra norsku seríunni Exit, þáttaröð þrjú,“ sagði Gísli Örn. Norsku þættirnir Exit, eða Útrás, segja frá fjórum vinum í fjármálalífinu í Noregi sem lifa hratt og siðblinda, ofbeldi, eiturlyf og gríðarlegt magn peninga kemur helst við sögu. Þættirnir hafa sem fyrr segir vakið mikla athygli. „Ég þekki þá alla mjög vel sem búa það til. Alltaf verið með annan fótinn í Noregi að einhverju leyti,“ sagði Gísli Örn sem stigið hefur sín fyrstu skref sem leikstjóri í sjónvarpi með þáttunum Verbúðinni sem sýndir eru á Ríkissjónvarpinu, en þar leikstýrir hann ásamt Birni Hlyni Haraldssyni sex þáttum. Þættirnir hafa fengið afskaplega góðar viðtökur. Í Bakaríinu var Gísli Örn meðal annars spurður að því hvort að önnur þáttaröð af Verbúðinni væri möguleg. Svarið var ekki afdráttarlaust. „Við þurfum bara að sjá til. Ekki endilega. Þessi sería stendur sér en lífið á Íslandi hélt áfram og þessir eintaklingar sem við erum að leika héldu alveg áfram að vera til í íslensku samfélagi,“ sagði Gísli Örn. Hlusta má á viðtalið við Gísla í heild sinni hér að neðan. Þar var farið yfir víðan völl en Verbúðin var ofarlega á baugi. Noregur Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Bakaríið Tengdar fréttir Mikið sé gert úr því að landsbyggðarfólk sé rolur og aular Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisfólksins, segir mikið gert úr því í fjölmiðlum og íslenskum kvikmyndum að landsbyggðarfólk sé upp til hópa rolur og aular. Þar vísar hann helst til Verðbúðarinnar, nýrrar þáttaráðar RÚV, sem hann hefur gagnrýnt harðlega í dag. 27. desember 2021 21:20 Feginn góðum viðtökum við Verbúðinni: „Allt sem þú ert að horfa á gerðist“ Gísli Örn Garðarsson, einn af leikstjórum, höfundum og framleiðendum Verbúðarinnar, segir mikinn létti að viðtökur við fyrsta þætti seríunnar hafi verið góðar. Mikil vinna sé á bak við þættina, sem líklega hafi verið endurskrifaðir tuttugu sinnum í gegn. 27. desember 2021 13:05 Verbúðin frumsýnd við mikla lukku netverja Verbúðin, ný þáttaröð úr smiðju Vesturports, var frumsýnd á RÚV í kvöld. Fyrsti þáttur hefur fengið góðar viðtökur landsmanna, ef marka má viðbrögð á netinu. Netverjar virðast sérlega hrifnir af mikilli nekt sem birtist í sjónvarpi allra landsmanna. 26. desember 2021 23:14 Verbúðin tilnefnd til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins Verbúðin er einn fimm þáttaraða sem tilnefnd er til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins 2022. Nordisk Film & TV Fond verðlaunar árlega það besta í handritagerð fyrir dramaþáttaraðir. 15. desember 2021 09:56 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Gísli greindi frá þessu í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni í dag. „Það er fullt framundan. Ég get nú kannski bara sagt frá því hérna að það stendur nú til að ég sé að fara að leikstýra norsku seríunni Exit, þáttaröð þrjú,“ sagði Gísli Örn. Norsku þættirnir Exit, eða Útrás, segja frá fjórum vinum í fjármálalífinu í Noregi sem lifa hratt og siðblinda, ofbeldi, eiturlyf og gríðarlegt magn peninga kemur helst við sögu. Þættirnir hafa sem fyrr segir vakið mikla athygli. „Ég þekki þá alla mjög vel sem búa það til. Alltaf verið með annan fótinn í Noregi að einhverju leyti,“ sagði Gísli Örn sem stigið hefur sín fyrstu skref sem leikstjóri í sjónvarpi með þáttunum Verbúðinni sem sýndir eru á Ríkissjónvarpinu, en þar leikstýrir hann ásamt Birni Hlyni Haraldssyni sex þáttum. Þættirnir hafa fengið afskaplega góðar viðtökur. Í Bakaríinu var Gísli Örn meðal annars spurður að því hvort að önnur þáttaröð af Verbúðinni væri möguleg. Svarið var ekki afdráttarlaust. „Við þurfum bara að sjá til. Ekki endilega. Þessi sería stendur sér en lífið á Íslandi hélt áfram og þessir eintaklingar sem við erum að leika héldu alveg áfram að vera til í íslensku samfélagi,“ sagði Gísli Örn. Hlusta má á viðtalið við Gísla í heild sinni hér að neðan. Þar var farið yfir víðan völl en Verbúðin var ofarlega á baugi.
Noregur Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Bakaríið Tengdar fréttir Mikið sé gert úr því að landsbyggðarfólk sé rolur og aular Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisfólksins, segir mikið gert úr því í fjölmiðlum og íslenskum kvikmyndum að landsbyggðarfólk sé upp til hópa rolur og aular. Þar vísar hann helst til Verðbúðarinnar, nýrrar þáttaráðar RÚV, sem hann hefur gagnrýnt harðlega í dag. 27. desember 2021 21:20 Feginn góðum viðtökum við Verbúðinni: „Allt sem þú ert að horfa á gerðist“ Gísli Örn Garðarsson, einn af leikstjórum, höfundum og framleiðendum Verbúðarinnar, segir mikinn létti að viðtökur við fyrsta þætti seríunnar hafi verið góðar. Mikil vinna sé á bak við þættina, sem líklega hafi verið endurskrifaðir tuttugu sinnum í gegn. 27. desember 2021 13:05 Verbúðin frumsýnd við mikla lukku netverja Verbúðin, ný þáttaröð úr smiðju Vesturports, var frumsýnd á RÚV í kvöld. Fyrsti þáttur hefur fengið góðar viðtökur landsmanna, ef marka má viðbrögð á netinu. Netverjar virðast sérlega hrifnir af mikilli nekt sem birtist í sjónvarpi allra landsmanna. 26. desember 2021 23:14 Verbúðin tilnefnd til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins Verbúðin er einn fimm þáttaraða sem tilnefnd er til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins 2022. Nordisk Film & TV Fond verðlaunar árlega það besta í handritagerð fyrir dramaþáttaraðir. 15. desember 2021 09:56 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Mikið sé gert úr því að landsbyggðarfólk sé rolur og aular Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisfólksins, segir mikið gert úr því í fjölmiðlum og íslenskum kvikmyndum að landsbyggðarfólk sé upp til hópa rolur og aular. Þar vísar hann helst til Verðbúðarinnar, nýrrar þáttaráðar RÚV, sem hann hefur gagnrýnt harðlega í dag. 27. desember 2021 21:20
Feginn góðum viðtökum við Verbúðinni: „Allt sem þú ert að horfa á gerðist“ Gísli Örn Garðarsson, einn af leikstjórum, höfundum og framleiðendum Verbúðarinnar, segir mikinn létti að viðtökur við fyrsta þætti seríunnar hafi verið góðar. Mikil vinna sé á bak við þættina, sem líklega hafi verið endurskrifaðir tuttugu sinnum í gegn. 27. desember 2021 13:05
Verbúðin frumsýnd við mikla lukku netverja Verbúðin, ný þáttaröð úr smiðju Vesturports, var frumsýnd á RÚV í kvöld. Fyrsti þáttur hefur fengið góðar viðtökur landsmanna, ef marka má viðbrögð á netinu. Netverjar virðast sérlega hrifnir af mikilli nekt sem birtist í sjónvarpi allra landsmanna. 26. desember 2021 23:14
Verbúðin tilnefnd til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins Verbúðin er einn fimm þáttaraða sem tilnefnd er til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins 2022. Nordisk Film & TV Fond verðlaunar árlega það besta í handritagerð fyrir dramaþáttaraðir. 15. desember 2021 09:56