Viðar hafi gerst sekur um einelti og kvenfyrirlitningu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 3. febrúar 2022 11:35 Viðar Þorsteinsson, er fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar. Vísir/Baldur Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, gerðist sekur um einelti og kvenfyrirlitningu gegn starfsfólki skrifstofu Eflingar að því er fram kemur í skýrslu sálfræði- og ráðgjafastofunnar Lífs og sálar, sem fengin var til að gera úttekt á vinnustaðnum í vetur. Niðurstöðurnar voru kynntar á starfsmannafundi Eflingar í morgun en sálfræðistofan var fengin til að gera úttektina eftir uppþotið sem þar varð í haust. Þá sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, þáverandi formaður Eflingar, af sér auk þess sem Viðar sagði upp störfum. Samkvæmt heimildum fréttastofu er dregin upp svört mynd af stjórnarháttum Viðars og Sólveigar á vinnustaðnum. Stjórnarhættirnir eru sagðir hafa batnað til muna eftir að þau hurfu frá störfum og ný forysta tók við í haust. Úttektin er byggð á viðtölum við hátt í fimmtíu starfsmenn skrifstofunnar. Ekki var gerð sérstök eineltisúttekt. Það er þó mat sálfræðistofunnar eftir viðtölin að framkoma Viðars við nokkra undirmenn sína eigi að flokka sem vinnustaðaeinelti og í skýrslunni segir að hann hafi einnig gerst sekur um kvenfyrirlitningu. Þá segir að starfsfólk skrifstofunnar hafi margoft leitað til Sólveigar Önnu og kvartað undan Viðari en hún hafi aldrei aðhafst neitt í málinu. Sólveig Anna hefur aftur gefið kost á sér sem næsti formaður Eflingar.vísir/vilhelm Sem fyrr segir var ákveðið að fá óháðan aðila til að gera vinnustaðaúttektina í nóvember síðastliðnum og áttu niðurstöðurnar alltaf að vera kynntar fyrir starfsmannahóp skrifstofunnar í kring um lok janúar. Forystufólk Eflingar vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í morgun en segir að von sé á tilkynningu vegna úttektarinnar síðar í dag. Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira
Niðurstöðurnar voru kynntar á starfsmannafundi Eflingar í morgun en sálfræðistofan var fengin til að gera úttektina eftir uppþotið sem þar varð í haust. Þá sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, þáverandi formaður Eflingar, af sér auk þess sem Viðar sagði upp störfum. Samkvæmt heimildum fréttastofu er dregin upp svört mynd af stjórnarháttum Viðars og Sólveigar á vinnustaðnum. Stjórnarhættirnir eru sagðir hafa batnað til muna eftir að þau hurfu frá störfum og ný forysta tók við í haust. Úttektin er byggð á viðtölum við hátt í fimmtíu starfsmenn skrifstofunnar. Ekki var gerð sérstök eineltisúttekt. Það er þó mat sálfræðistofunnar eftir viðtölin að framkoma Viðars við nokkra undirmenn sína eigi að flokka sem vinnustaðaeinelti og í skýrslunni segir að hann hafi einnig gerst sekur um kvenfyrirlitningu. Þá segir að starfsfólk skrifstofunnar hafi margoft leitað til Sólveigar Önnu og kvartað undan Viðari en hún hafi aldrei aðhafst neitt í málinu. Sólveig Anna hefur aftur gefið kost á sér sem næsti formaður Eflingar.vísir/vilhelm Sem fyrr segir var ákveðið að fá óháðan aðila til að gera vinnustaðaúttektina í nóvember síðastliðnum og áttu niðurstöðurnar alltaf að vera kynntar fyrir starfsmannahóp skrifstofunnar í kring um lok janúar. Forystufólk Eflingar vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu í morgun en segir að von sé á tilkynningu vegna úttektarinnar síðar í dag.
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Sjá meira