Telur framtíð Nágranna ekki í hættu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. febrúar 2022 11:24 Hjónin Susan og Karl Kennedy, leikin af Jackie Woodburne og Alan Fletcher, hverfa kannski ekki af sjónvarpsskjánum. Channel 5 Fyrrverandi stjórnandi hjá BBC, ITV og Channel 4 í Bretlandi hefur ekki trú á því að framtíð áströlsku sápuóperunnar Nágranna sé í hættu. Þetta kom fram í máli Michael Grade í viðtali á BBC Radio 4 í gær. Grade, sem stýrði BBC One, ITV og Channel 4 á árum er lýst sem „þungavigtarmanni“ þegar kemur að sjónvarpi í umfjöllum Deadline um málið. Greint var frá því um helgina að framtíð Nágranna væri í mikilli hættu þar sem breska sjónvarpsstöðin Channel 5 hafi ákveðið að hætta að greiða fyrir framleiðslu þáttanna. Án þátttöku breskrar sjónvarpsstöðvar er ekki talið að hægt sé að standa undir framleiðslu þáttanna. Því mun framleiðslu þeirra að óbreyttu verða hætt í sumar. Grade telur hins vegar að Fremantle Media, framleiðandi þáttanna, muni ekki lenda í vandræðum með að finna nýjan kaupanda í Bretlandi. „Þættirnir eru með tilbúin áhorfendahóp,“ sagði Grade í viðtali við BBC Radio 4 í gær. „Ef til vill eru þættinir ekki með nógu stóran áhorfendahóp til að halda auglýsendum hjá Channel 5 við efnið en það mun einhver kaupa þetta. Þetta er stórt vörumerki og það mun fá mikla athygli,“sagði Grade. Karl og Susan Kennedy, Toadie og aðdáendur þáttanna, sem hafa verið framleiddir í 37 ár, geta því mögulega andað örlítið léttar eftir tíðindi helgarinnar. Bíó og sjónvarp Bretland Ástralía Tengdar fréttir Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55 Boða ótrúlega endurkomu Dee þremur árum eftir að tvífari hennar plataði Toadie upp úr skónum Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar forsvarsmenn Nágranna tilkynntu árið 2016 að hin vinsæla persóna Dee Bliss myndi snúa aftur í þáttinn eftir vofeiglegan dauða hennar 13 árum áður. Í ljós kom þó síðar að um tvífara hennar væri að ræða. Nú hafa aðstandendur þáttarins hins vegar tilkynnt að Dee muni snúa aftur, í alvörunni í þetta skiptið. 25. júní 2019 11:30 Dee sneri á dauðann og snýr aftur í Nágranna Ein vinsælasta persóna Nágranna frá upphafi snýr aftur eftir 13 ára fjarveru. 16. september 2016 11:24 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þetta kom fram í máli Michael Grade í viðtali á BBC Radio 4 í gær. Grade, sem stýrði BBC One, ITV og Channel 4 á árum er lýst sem „þungavigtarmanni“ þegar kemur að sjónvarpi í umfjöllum Deadline um málið. Greint var frá því um helgina að framtíð Nágranna væri í mikilli hættu þar sem breska sjónvarpsstöðin Channel 5 hafi ákveðið að hætta að greiða fyrir framleiðslu þáttanna. Án þátttöku breskrar sjónvarpsstöðvar er ekki talið að hægt sé að standa undir framleiðslu þáttanna. Því mun framleiðslu þeirra að óbreyttu verða hætt í sumar. Grade telur hins vegar að Fremantle Media, framleiðandi þáttanna, muni ekki lenda í vandræðum með að finna nýjan kaupanda í Bretlandi. „Þættirnir eru með tilbúin áhorfendahóp,“ sagði Grade í viðtali við BBC Radio 4 í gær. „Ef til vill eru þættinir ekki með nógu stóran áhorfendahóp til að halda auglýsendum hjá Channel 5 við efnið en það mun einhver kaupa þetta. Þetta er stórt vörumerki og það mun fá mikla athygli,“sagði Grade. Karl og Susan Kennedy, Toadie og aðdáendur þáttanna, sem hafa verið framleiddir í 37 ár, geta því mögulega andað örlítið léttar eftir tíðindi helgarinnar.
Bíó og sjónvarp Bretland Ástralía Tengdar fréttir Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55 Boða ótrúlega endurkomu Dee þremur árum eftir að tvífari hennar plataði Toadie upp úr skónum Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar forsvarsmenn Nágranna tilkynntu árið 2016 að hin vinsæla persóna Dee Bliss myndi snúa aftur í þáttinn eftir vofeiglegan dauða hennar 13 árum áður. Í ljós kom þó síðar að um tvífara hennar væri að ræða. Nú hafa aðstandendur þáttarins hins vegar tilkynnt að Dee muni snúa aftur, í alvörunni í þetta skiptið. 25. júní 2019 11:30 Dee sneri á dauðann og snýr aftur í Nágranna Ein vinsælasta persóna Nágranna frá upphafi snýr aftur eftir 13 ára fjarveru. 16. september 2016 11:24 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. 7. febrúar 2022 08:55
Boða ótrúlega endurkomu Dee þremur árum eftir að tvífari hennar plataði Toadie upp úr skónum Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar forsvarsmenn Nágranna tilkynntu árið 2016 að hin vinsæla persóna Dee Bliss myndi snúa aftur í þáttinn eftir vofeiglegan dauða hennar 13 árum áður. Í ljós kom þó síðar að um tvífara hennar væri að ræða. Nú hafa aðstandendur þáttarins hins vegar tilkynnt að Dee muni snúa aftur, í alvörunni í þetta skiptið. 25. júní 2019 11:30
Dee sneri á dauðann og snýr aftur í Nágranna Ein vinsælasta persóna Nágranna frá upphafi snýr aftur eftir 13 ára fjarveru. 16. september 2016 11:24