Suðlæg átt og slydduél vestan til Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2022 07:10 Hiti verður eitt til sex stig um morguninn, en kólnar er líður á daginn. Vísir/Vilhelm Lægðardrag er nú á hreyfingu norðaustur yfir austurhluta landsins og fylgir því suðaustanátt og dálítil rigning eða slydda öðru hvoru á austanverðu landinu í dag. Lægðardragið fjarlægist svo með kvöldinu og rofar þá til fyrir austan. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það sé suðlæg átt og slydduél vestan til, en megi reikna með þéttari éljum seinni partinn. Hiti verður eitt til sex stig um morguninn, en kólnar er líður á daginn. „Suðvestanstrekkingur og él á morgun, en léttskýjað fyrir austan og hiti kringum frostmark. Á laugardag nálagst dýpkandi lægð og gengur þá í allhvassa eða hvassa suðaustanátt með slyddu, en síðar rigningu og hlýnadi veðri. Heldur hægara og þurrt að mestu norðaustan til.“ Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestan og vestan 8-15 m/s og él, hvassast á annesjum, en léttskýjað á A-landi. Hiti í kringum frostmark. Á laugardag: Vaxandi suðaustanátt, 13-20 m/s og slydda, en síðan rigning, en þurrt að mestu NA-lands. Hlýnandi veður, hiti 1 til 6 stig um kvöldið. Á sunnudag: Ákveðin suðvestlæg átt og víða rigning eða snjókoma, en síðar él, en birtir til eystra um kvöldið. Kólnar aftur í veðri. Á mánudag: Hæg suðlæg átt og dálítil él í fyrstu, en gengur síðan í norðaustanstrekking með snjókomu S- og A-til undir kvöld. Hiti kringum frostmark. Á þriðjudag: Útlit fyrir stífa austan- og suðaustanátt með slyddu og síðar rigningu, einkum SA-til og hlýnandi veður. Á miðvikudag: Líklega suðaustlæg átt, rigning eða slydda með köflum og fremur milt í veðri. Veður Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það sé suðlæg átt og slydduél vestan til, en megi reikna með þéttari éljum seinni partinn. Hiti verður eitt til sex stig um morguninn, en kólnar er líður á daginn. „Suðvestanstrekkingur og él á morgun, en léttskýjað fyrir austan og hiti kringum frostmark. Á laugardag nálagst dýpkandi lægð og gengur þá í allhvassa eða hvassa suðaustanátt með slyddu, en síðar rigningu og hlýnadi veðri. Heldur hægara og þurrt að mestu norðaustan til.“ Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestan og vestan 8-15 m/s og él, hvassast á annesjum, en léttskýjað á A-landi. Hiti í kringum frostmark. Á laugardag: Vaxandi suðaustanátt, 13-20 m/s og slydda, en síðan rigning, en þurrt að mestu NA-lands. Hlýnandi veður, hiti 1 til 6 stig um kvöldið. Á sunnudag: Ákveðin suðvestlæg átt og víða rigning eða snjókoma, en síðar él, en birtir til eystra um kvöldið. Kólnar aftur í veðri. Á mánudag: Hæg suðlæg átt og dálítil él í fyrstu, en gengur síðan í norðaustanstrekking með snjókomu S- og A-til undir kvöld. Hiti kringum frostmark. Á þriðjudag: Útlit fyrir stífa austan- og suðaustanátt með slyddu og síðar rigningu, einkum SA-til og hlýnandi veður. Á miðvikudag: Líklega suðaustlæg átt, rigning eða slydda með köflum og fremur milt í veðri.
Veður Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Sjá meira